Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 61

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 61
EFNAINNIHALD OG MELTANLF.IKI ÚTHAGAPLANTNA 59 0.4 — I—1 Fjalldrapi - Betula nana Klófífa - Erioþhorum angustifolium 15/7 1/8 15/8 1/9 15/9 1/10 15/10 1/11 15/11 1/12 15/12 15/4'66 1/5 15/5 1/6 a E33 Túnvingull - Festuca rubra Mýrelfting - Equisetum palustre — 1L L L í ll ll ll bJ lJ U3 ■_m ■ ■ b ■_ ■ ■ 1 I L 1/6'65 15/6 1/7 15/7 1/8 15/8 1/9 15/9 1/10 15/10 1/11 15/11 1/12 15/12 15/4'66 1/5 15/5 1,6 15/6 l I Fjalldrapi - Betula nana ÚTDRÁTTUR OG ÁLYKTANIR Niðurstöður þeirra rannsókna, sem hafa verið raktar hér að framan, eru í flestu mjög samhljóða niðurstöðum fyrri rann- sókna, sem birtar voru 1965 (Invi Þor- steinsson og Gunnar Ólafsson). a) Mikill munur er á meltanleika og efnainnihaldi tegundanna. b) Meltanleiki og efnainnihald annarra tegunda en hinna sígrænu breytist mikið með þroskastigi þeirra. Engin þeirra plöntutegunda, sem safnað var nú, skarar fram úr að öllu leyti, þ. e. a. s. bæði um meltanleika og magn þeirra efna, sem ákvörðuð voru. Hæstur meltan- leiki á sumrin er þannig í blágresi, hrúta- berjalyngi, elftingu og túnvingli, en í sortu- lyngi að vetrinum. Mýrelfting og gulvíðir eru auðugust af eggjahvítu, gulvíðir af fos- fór, mýrelfting af kalíum, blágresi og elft- ing af kalsíum og hrútaberjalyng af magn- íum. Sortulyng inniheldur minna en hinar tegundirnar af öllum efnum nema kalsíum, en um veturinn er meltanleiki þess hærri en í öðrum tegundum. Meltanleiki þurrefnis og magn eggja- hvítu, fosfórs og kalíums er hæst í plönt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.