Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Page 61

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Page 61
EFNAINNIHALD OG MELTANLF.IKI ÚTHAGAPLANTNA 59 0.4 — I—1 Fjalldrapi - Betula nana Klófífa - Erioþhorum angustifolium 15/7 1/8 15/8 1/9 15/9 1/10 15/10 1/11 15/11 1/12 15/12 15/4'66 1/5 15/5 1/6 a E33 Túnvingull - Festuca rubra Mýrelfting - Equisetum palustre — 1L L L í ll ll ll bJ lJ U3 ■_m ■ ■ b ■_ ■ ■ 1 I L 1/6'65 15/6 1/7 15/7 1/8 15/8 1/9 15/9 1/10 15/10 1/11 15/11 1/12 15/12 15/4'66 1/5 15/5 1,6 15/6 l I Fjalldrapi - Betula nana ÚTDRÁTTUR OG ÁLYKTANIR Niðurstöður þeirra rannsókna, sem hafa verið raktar hér að framan, eru í flestu mjög samhljóða niðurstöðum fyrri rann- sókna, sem birtar voru 1965 (Invi Þor- steinsson og Gunnar Ólafsson). a) Mikill munur er á meltanleika og efnainnihaldi tegundanna. b) Meltanleiki og efnainnihald annarra tegunda en hinna sígrænu breytist mikið með þroskastigi þeirra. Engin þeirra plöntutegunda, sem safnað var nú, skarar fram úr að öllu leyti, þ. e. a. s. bæði um meltanleika og magn þeirra efna, sem ákvörðuð voru. Hæstur meltan- leiki á sumrin er þannig í blágresi, hrúta- berjalyngi, elftingu og túnvingli, en í sortu- lyngi að vetrinum. Mýrelfting og gulvíðir eru auðugust af eggjahvítu, gulvíðir af fos- fór, mýrelfting af kalíum, blágresi og elft- ing af kalsíum og hrútaberjalyng af magn- íum. Sortulyng inniheldur minna en hinar tegundirnar af öllum efnum nema kalsíum, en um veturinn er meltanleiki þess hærri en í öðrum tegundum. Meltanleiki þurrefnis og magn eggja- hvítu, fosfórs og kalíums er hæst í plönt-

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.