Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 26

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 26
24 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR stundum áður en þeir drápust. Hér skal getið lauslega, hversu dauða þeirra bar að: Nr. 9 var dauður um morguninn 17. júní, án þess að nokkuð hefði á honum borið. — 1 var slappur að kveldi hins 17. júní, en dauður að morgni. — 5 drakk ekkert 27. júní, var dauður hinn 28. júní. — 6 var daufur að rnorgni 5. júlí, dauð- ur um kvöldið. — 11 var slappur að kveldi 21. ágúst, dauður að morgni. Sé betur að gáð, má sjá, að framför var hæg hjá sumurn kálfunum síðustu vikuna eða hálfan mánuðinn, áður en þeir dráp- ust, samanber nr. 5, 6 og 11. Tvennt bend- ir til þess, að nr. 12 hafi átt skammt eftir, þegar honum var slátrað. Framför hans var mjög lítil síðustu vikuna, og við slátrun kom í Ijós, að lifrin úr honum var með allt öðrum lit en lifrarnar úr A-kálfunum, rauðfjólublá og alsett blettum, er líktust mest byrjandi ígerð, og varð að fleygja henni. Annars munu engin glögg sjúk- dómseinkenni hafa fundizt á kálfunum, senr drápust, nenra helzt bólgur í þörnrunr, er bentu til einhvers konar eitrunar, og fiturýrnun i lifrinni. Á það nrá benda í sambandi við þrif kálfanna í A-flokki, að einn kálfurinn, nr. 2, þreifst mjög illa. Var hann hinn mesti afturkreistingur alla tilraunina til enda, drakk illa og fór hægt fram, án þess að vit- að yrði, hvað olli. En þannig hefur þetta verið áður í tilraununum, að einstakir kálf- ar hafa þrifizt miður vel. Nr. 7 og 8 eru tvíkelfingar. í síðustu dálkum á töflu XII er svo slátur- þungi og kjötprósenta. Þar er fyrst kjöt í kg og svo lifur og hjarta í öðrum dálki, en þetta er lagt saman, þegar kjötprósenta er reiknuð út. í tilraununum 1964 og 1965 var lifrin aðeins tekin með kjötinu. Þetta gefur örlítið hærri kjötprósentu en varð í hinunr fyrri tilraunum, en þar sem hjört- un vógu að meðaltali aðeins rösklega 0.5 kg, munar þetta ekki miklu. ÁLYKTUNARORÐ Ef til vill er ekki unnt að draga nriklar ályktanir af þessunr tilraunum. Þó virðast tilraunirnar 1964 og 1965 hafa leitt greini- lega í ljós: 1. Eldi kálfa er nrjög vel framkvæman- legt á þennan hátt, svo að kálfunum líði vel og framför þeirra sé sæmileg, og má sennilega enn betur takast en hér hefur orðið raun á. Heilsufar kálfanna gæti ver- ið betra og framför jafnari. 2. Fóðureyðslan virðist mjög hófleg, nriðuð við vaxtaraukann, og verður því að telja, að þrif kálfanna og franrför hafi ver- ið mjög góð. Auðvitað er fóðureyðslan dá- litlu meiri en fóðureiningar á kg vaxtar- auka sýna, því að nokkurt fóður lrefur farið í súginn, vegna þess að kálfarnir drukku ekki alltaf upp. Með betri tilhög- un og æfingu og þó einkunr í hagnýtri framkvæmd mætti sennilega komast hjá þessu. I þessu sanrbandi er rétt að geta þess, að jrurrmjólkureyðslan varð alls 110.475 x 12 = 1325.7 kg 1964. 3. Sláturafurðir kálfanna munu hafa líkað prýðilega. 4. Vafasamt er, hvort tilraunir þessar geta leyst það, er þeinr var upphaflega ætlað, að fá úr því skorið, hvort hagkvæmara sé a>ð nota þurrnrjólkina á þennan veg en flvtja hana út. Fóðurkostnaðinn má að vísu finna, en vinnukostnaðinn er örðugra að reikna, því að auðvitað fer óeðlilega nrikil vinna í að franrkvæma svona tilraun. Þá nrun einnig allt á huldu unr það, hvaða verð er unnt að fá fyrir kálfakjöt framleitt á þennan hátt. Eitt nrá þó líklega fullyrða: tilraunirnar hafa ekki hnekkt þeim mögu- leika, að hagkvæmt kunni að vera að nýta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.