Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 6

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 6
4 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Sigurjón Steinsson, bústjóri í Lundi, en uPPgjöf þeirra og túlkun hefur greinarhöf- undur séð um og auk þess verið með í ráð- um um tilhögun og framkvæmd. Fyrsta tilraunin var gerð árið 1964 með kálfa, sem fæddir voru 16/5—24/5, og voru þeir teknir í tilraun 22/5—28/5. Fóðrað var með blöndu af undanrennumjöli og ný- mjólkurmjöli, sem blandað var í hlutföll- unum 2:1. Tilraunin 1965 var að mestu endurtekn- ing á tilraun frá 1964. Stóðu að þessari til- raun sömu aðilar, og hún var framkvæmd á sama stað og við sama útbúnað og fyrri til- raunin. Öll tilhögun var því óbreytt, að því undanskildu, að þessi tilraun hófst heldur fyrr. Kálfarnir voru fæddir á tímabilinu frá 28/4—6/5 og teknir í tilraunina 4.-9. maí. Þá var fóðurblöndunni einnig breytt þannig, að notað var 3^ af undanrennu- mjöli móti 14 af nýmjólkurmjöli. Að lok- um má geta þess, að kálfarnir fengu nú dálitla nýmjólk í upphafi tilraunar og síð- an var smám saman breytt til mjölgjafar. Þessu aðlögunarskeiði var lokið 9 dögum, eftir að tilraunin hófst. Þótt þessar tvær tilraunir gætu svarað því sæmilega glöggt, að fóðrun alikálfa á blöndu úr undanrennu- og nýmjólkurmjöli allt til þriggja mánaða aldurs geti lánazt mjög vel, hvort heklur sem blöndunarhlut- föllin eru 2:1 eða 3:1, þá þótti forvitnilegt að reyna, hve mikið mætti spara dýrari hluta blöndunnar, nýmjólkurmjölið. Var því ákveðið að gera enn eina tilraun árið 1966 með tólf alikálfa og fóðra þá á mjöl- blöndu með hlutföllunum 9:1, og áttu sömu aðilar hlut að henni og að hinum tveimur. LÝSING TILRAUNA Árið 1964 Tilraunin var gerð með tólf nautkálfa undan tveimur nautum á sæðingarstöð S.N.E., þeirn Gerpi og Surti, sex undan hvoru nauti. Mæður þeirra voru dreifðar um félagssvæði S.N.E. Kálfarnir voru tekn- ir 4—6 daga gamlir, og var aðeins átta daga aldursmunur á elzta og yngsta kálf- inum. Þeim var komið fyrir í litlum, ein- angruðum bragga, er sérstaklega hafði ver- ið útbúinn og innréttaður fyrir þessa til- raun, svo sem nú skal greint (mynd 1). Mynd ]. Riss at' kálfastíum. Fig. 1. Sketches of calf pens. 55 cm Grunnmynd. Top view. 24 cm 26 cm »*-- ■ Hliðarmynd. Side view.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.