Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 53

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 53
EFNAINNIHALD OG MELTANLEIKI ÚTHAGAPLANTNA 51 Sortulyng - Arctostaþhylos uva ursi Hráeggj ahvita Eggjahvítumagnið er hæst í öllum teg- undum, nema sortulyngi, á tímabilinu 15. maí—1. júní, eða þegar eftir að spretta þeirra hefst. Síðan tekur það að lækka og er orðið lágt í lok ágúst. Lágmarki hefur það yfirleitt náð 1. októher. í túnvingli helzt eggjahvítumagnið lítið breytt fram yfir miðjan júlí, enda er hann að mynda ný blöð fram að þeim tíma. Innihaldið breytist lítið yfir veturinn og er þá 6—8%. Það hækkar skyndilega, er spretta hefst að nýju vorið 1966, og enn er það á tímabil- inu 15. maí—1. júní. Þessar breytingar eftir árstíma eiga sér ekki stað í sortulyngi, og er innihald þess aðeins um 3—4%. Hæst kemst eggjahvítumagnið í gulvíði, 27% í júní 1965, en lækkar mjög ört. Fosfór Um fosfórinnihald plantnanna úr Heið- mörk gegnir svipuðu máli og um hráeggja- hvítuna. Það er hæst 15. maí— 1. júní, en lækkar síðan ört og er orðið mjög lágt þegar í júlí. Lágmarki hefur það náð 1. október. Sortulyng er undantekning, og er innihald þess lágt og nær óbreytt, 0.06— 0.08%, allt söfnunartímabilið. Fosfórinnihaldið kemst hæst í víði, en fellur þar einnig örast. í túnvingli er inni- haldið mjög lágt fyrra sumarið, sem safn- að var, og aldrei meira en 0.15%, en vorið eftir kemst það í 0.22%, sem er talið sæmi- legt. Innihaldið helzt lítið breytt fram til ágústloka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.