Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 58

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 58
56 ÍSLENZKAR LANDBIJNAÐARRANNSÓKNIR 10.0. 9.0. 8.0. □ Gulvíðir - Salix þhylicifolia Túnvingull - Festuca rubra 7.0- 6.0. ll al [J qI Hl ll _ J _ J IlllJilOI HlILl I5/5 '65 1/6 15/6 1/7 15/7 1/8 15/8 1/9 15/9 1/10 1/11 1/12 1/1 '66 1/2 1/4 1/5 15/5 1/6 15/6 li:--l Sortulyng - Arctostaþhylos uva ursi £223 Birki - Betula þubescens Kalsíum-fosfór-hlutfall (Ca/P) Talið er, að frá fóðurfræðilegu sjónar- miði sé það ekki eingöngu magn kalsíums og fosfórs í fóðrinu, sem máli skiptir, helcl- ur einnig hlutfallið milli þessara efni (Ca/ P). Sé hlutfallslega of mikið af öðru hvoru þeirra, geti upptöku hins orðið áfátt. Skoðanir eru nokkuð skiptar um, hvert sé hæfilegasta hlutfallið, en yfirleitt er tal- ið, að það eigi að vera 1 til 2 (Dukes, 1943). Breirem (1957) heldur því hins veg- ar fram, að það sé einkum við svínafóðr- un, sem taka þurfi tillit til Ca/P-hlutfalls- ins; í fóðri jórturdýra sé það ekki eins mikilvægt og geti hlutfallið þar að skað- lausu verið frá 1 til 4, sé þess gætt, að nægi- legt D-vítamín sé í fóðrinu. Ca/P-hlutfallið í plöntunum frá Heið- mörk er talsvert breytilegt eftir tegundum. Jafnhæst er það í sortulyngi, 6 til 9, og að sjálfsögðu einnig minnst breytilegt eftir árstíma. í öllurn hinurn tegundunum breyt- ist það á þann hátt, að það fer hækkandi frarn í september—október, en lækkar síðan að nýju. Þessi breyting er í samræmi við það, sem að framan greinir, að fosfór fer lækkandi, er líður á sumarið, og nær yfir- leitt lágmarki um þetta leyti. Um kalsíum gegnir öfugu máli, það hækkar, er líður á sumarið. Hæst verður hlutfallið í vallelftingu 18, blágresi 15 og hrútaberjalyngi 12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.