Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 58
56 ÍSLENZKAR LANDBIJNAÐARRANNSÓKNIR
10.0.
9.0.
8.0.
□
Gulvíðir - Salix þhylicifolia
Túnvingull - Festuca rubra
7.0-
6.0.
ll al [J qI Hl ll _ J _ J
IlllJilOI
HlILl
I5/5 '65 1/6 15/6 1/7 15/7 1/8 15/8 1/9 15/9 1/10 1/11 1/12 1/1 '66 1/2 1/4 1/5 15/5 1/6 15/6
li:--l Sortulyng - Arctostaþhylos uva ursi
£223 Birki - Betula þubescens
Kalsíum-fosfór-hlutfall (Ca/P)
Talið er, að frá fóðurfræðilegu sjónar-
miði sé það ekki eingöngu magn kalsíums
og fosfórs í fóðrinu, sem máli skiptir, helcl-
ur einnig hlutfallið milli þessara efni (Ca/
P). Sé hlutfallslega of mikið af öðru hvoru
þeirra, geti upptöku hins orðið áfátt.
Skoðanir eru nokkuð skiptar um, hvert
sé hæfilegasta hlutfallið, en yfirleitt er tal-
ið, að það eigi að vera 1 til 2 (Dukes,
1943). Breirem (1957) heldur því hins veg-
ar fram, að það sé einkum við svínafóðr-
un, sem taka þurfi tillit til Ca/P-hlutfalls-
ins; í fóðri jórturdýra sé það ekki eins
mikilvægt og geti hlutfallið þar að skað-
lausu verið frá 1 til 4, sé þess gætt, að nægi-
legt D-vítamín sé í fóðrinu.
Ca/P-hlutfallið í plöntunum frá Heið-
mörk er talsvert breytilegt eftir tegundum.
Jafnhæst er það í sortulyngi, 6 til 9, og að
sjálfsögðu einnig minnst breytilegt eftir
árstíma. í öllurn hinurn tegundunum breyt-
ist það á þann hátt, að það fer hækkandi
frarn í september—október, en lækkar síðan
að nýju. Þessi breyting er í samræmi við
það, sem að framan greinir, að fosfór fer
lækkandi, er líður á sumarið, og nær yfir-
leitt lágmarki um þetta leyti. Um kalsíum
gegnir öfugu máli, það hækkar, er líður á
sumarið.
Hæst verður hlutfallið í vallelftingu 18,
blágresi 15 og hrútaberjalyngi 12.