Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 31

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Síða 31
UPPGRÆBSLUTILRAUN Á MOSFELLSHEIÐI 29 Mynd 1. Uppgræðslusvæðið á Mosfellsheiði. The experimental site in South-Western Iceland. uð raklendur, en algróinn mói, á Skálafells- öxl var lítt gróinn melur með stinnastör, mosa og nokkrum melaplöntum, og á Skála- fellstindi voru örfáar háfjallaplöntur sjáan- legar. I töflu I eru nánar skráðar einstakar plöntutegundir, sem fundust á athugunar- stöðunum. ffinn 1. júlí 1959 var sáð fjórum grasteg- undum í reiti 1x2 m að flatarmáli, með þremur endurtekningum, bæði utan og innan girðingar. Tegundir, sem sáð var, voru þessar: I) Túnvingull, 2) vallarfox- gras, S) háliðagras, 4) vallarsveifgras. Á reiti þessa var borinn áburður, sem svarar til 200 kg af þrífosfati og 300 kg af kjarna á hektara. Borið var á fyrri hluta sumars í alls um fjögur sumur, eftir að jörð var þíð orðin á Jreim athugunarstöð- um, sem hæst lágu. Mælingar voru síðan gerðar á gróðurfari athugunarsvæðanna, þannig að tvisvar á ári var fylgzt með vexti og útbreiðslu hinna einstöku jurta, sem uxu í sáðreitunum. Var og mældur hæðar- vöxtur stönguls og blaða og þéttleiki gróð- ursins ákvarðaður með svonefndri odda- mælingu. Var með Jiví fengið mat á því, hve mikill hluti landsins var þakinn gróðri, en einnig sundurliðun á hlutdeild ein- stakra tegunda eða jurtahópa í gróður- lendinu. Þá var og gerður samanburður á áhrifum átroðnings og beitar á vöxt sáð- grasa, borið saman við vöxt í friðuðu landi. Áburður var síðast borinn á vorið 1962, og ])á unr haustið voru reitirnir slegnir og mæld uppskera af einstökum reitum innan girðingar. Ekki voru vörðu reitirnir slegnir fyrr en á síðasta sumri tilraunarinnar, þar sem árlegur sláttur var talinn mundu hafa haft villandi áhrif á niðurstöður mælinganna á friðaða landinu. Var þá um haustið lokið þeim áfanga tilraunarinnar, sem hér verð- ur skýrt frá. NIÐURSTÖÐUR Sáning tegundanna tókst vel á öllurn at- hugunarstöðum, bæði utan og innan girð- ingar. Spretta varð hins vegar strax mis- jöfn milli einstakra tegunda, og bar þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.