Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 37

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 37
UPPGRÆBSLUTILRAUN Á MOSFELLSHEIÐI 35 A 4J1 35. 30 UPPSKE RA Y I E L 0 H K S / H A 23 ZQ_ 15. 10. Mynd 3. Uppskera túnvinguls í mismunandi hæð. Yield of Festuca rubra at different elevations. i o o m 6 7 0 m TÚNVINGULL FESTUCA RUBRA vegar var tilraunalandið valið þannig, að það væri einkennandi fyrir land á Mosfells- heiði. Niðurstöður gefa því vísbendingu um það, hvernig haga megi uppgræðslu lands og auðga gildi gróins lands á þessu svæði. Athugunin leiðir í ljós, að með sáningu grasfræs og áburðardreifingu má breyta gróðurfari á þurrlendi heiðarinnar á nokkr- um árum, þannig að nytjamiklar grasteg- undir ríki, þar sem áður uxu lyng, starir og aðrar gagnminni plöntur. Mosfellsheið- in liggur að mestu undir 300 m hæð og undir þeim mörkum, sem auðvelt er um ræktun með sáningu grasfræs og áburðar- dreifingu. Túnvingull og vallarfoxgras eru þær tegundir, sem bezt munu henta til sán- ingar við þá ræktun. Einkum hefur tún- vingullinn reynzt beitarjiolinn, enda skrið- ull og þéttir svörðinn örar en vallarfox- grasið. Bendir allt til þess, að það sé hag- kvæmt að nota túnvingul við uppgræðslu ógróinna mela á þessu svæði, og einnig kemur til greina að nota hann til sáningar í gróið land, enda þótt aðrar plöntutegund- ir séu þegar fyrir hendi, þar sem túnving- ullinn nýtir vel áburð þann, sem dreift hefur verið á landið. Mælingar á blaðlengd, ásamt uppskeru- mælingum, leiða í Ijós, að ekki fer verulega að draga úr vexti sáðgrasanna vegna óhag- stæðra veðurskilyrða, fyrr en komið er í

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.