Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 36

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Side 36
34 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA IV Uppskera grastegunda í hkg af ha á friðuðum sáðreitum á Mosfellsheiði í mismunandi hæð yfir sjó, slegin 5. október 1962. Yield of hay from seeded plots at different elevations. Hæð yfir sjó, m Elevation a. s. 1. in m Grastegund Species Uppskera þurrheys (15% raki) hkg/ha Yield Hráeggjahvíta hkg/ha Protein nn-x / /1 Túnvingull Festuca rubra 0 0 Vallarfoxgras Phleum pratense 0 0 670 Túnvingull Festuca rubra 22.4 1.21 Vallarfoxgras Phleum pratense 0 0 220 Túnvingull Festuca rubra 38.8 2.22 Vallarfoxgras Phleum pratense 41.2 1.64 100 T únvingull Festuca rubra 37.0 1.85 Vallarfoxgras Phleum pratense 29.0 1.20 ÁLYKTUNARORÐ Rannsókn sú, sem hér hefur verið greint frá, átti að leiða í ljós, hver væru áhrif hæðar yfir sjó á vöxt hinna algengustu sáðgrasa, og var athugunin gerð í því skvni að fá vitneskju um, hve hátt yfir sjó væri með góðu móti unnt að græða upp land með sáningu og áburðardreifingu. Athugunarstaðir voru valdir á Mosfells- heiði við Faxaflóa, en Jiar er veðrátta mun óstöðugri en í fjalllendi sömu hæðar, sem liggur fjær sjó. Má ætla, að úrkoma sé mikil og mjög umhleypingasamt, einkum á Skálafelli. Verður því að varast að draga víðtækar ályktanir af þessari athugun, þar sem hún lýsir fyrst og fremst áhrifum veð- urfars á gróður við suðvesturströndina. Þá var jarðvegur og gróður ekki nægilega sam- bærilegur á öllurn athugunarstöðum, til þess að samræmd mynd af uppgræðsluhorf- um fengist í mismunandi hæð yfir sjó. Hins

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.