Milli mála - 2019, Síða 125

Milli mála - 2019, Síða 125
Milli mála 11/2019 125 ÁSDÍS RÓSA MAGNÚSDÓTTIR ins. Eins og víðar í verkum Maximoffs ber þó sagan ýmis merki munnlegrar hefðar. Sögukonan Mameliga er orðin langamma þegar hún segir sögu sína og hún byrjar á því að útskýra stöðu kvenna meðal Rómafólks, hvernig raddir þeirra máttu ekki heyrast hér áður fyrr þegar karl- menn voru viðstaddir, en nú geti karlarnir einfaldlega ráðið því sjálfir hvort þeir hlusti á konurnar eða ekki! Síðan lýkur hún frá- sögninni með því að taka fram að það sé ómögulegt „að gleyma svona nokkru“.41 Þarna minnir Maximoff á meistara smásögunnar í Frakklandi, Guy de Maupassant, sem hafði gjarnan þann háttinn á að leiða lesandann inn í frásögnina með inngangi sögumanns og láta sögumanninn taka aftur til máls í lokin. Eitt af því sem einkennir smásögur Maximoffs, eins og önnur skrif hans, er notkun rómísku. Sofiya Zahova hefur fjallað um notkun rómísku í verkum rithöfunda af rómískum uppruna.42 Hún bendir á að orðin sem birtist í textanum séu ekki gripin úr lausu lofti, þau séu þar ekki fyrir tilviljun heldur séu þau notuð markvisst til að minna lesandann á uppruna textans, um þá menningu og það samfélag sem hann er sprottinn úr enda vísi þau iðulega til ákveðinna þátta í siðum og lögum Rómafólks, jafnvel grundvallarhugtaka sem höfundurinn telur einkennandi fyrir sína menningu og vill að lesand- inn taki sérstaklega eftir. Með því að nota rómísk orð undirstrikar höfundur þannig uppruna textans, sjálfsmynd sína og þeirra sem hann skrifar um, en um leið aðgreinir hann sig frá „hinum“, þeim sem ekki tilheyra hans menningu, þeim sem eru ekki-rómískir og Maximoff kallar „les Gayziés“.43 Væntanlega er þetta það sem vakir fyrir Maximoff því að það er ekki nóg með að lesandinn hnjóti um rómísk orð á nánast hverri blaðsíðu heldur er hann sífellt minntur á uppruna sögupersónanna. Hér eru nokkur af þeim orðum sem bregður fyrir hjá Maximoff í smásagnasafninu La poupée de Mameliga44: 41 Matéo Maximoff, La poupée de Mameliga, bls. 169–170 og bls. 184. 42 Sofiya Zahova, „The role of Romani language in Romani authors’ works“, bls. 354–366. Hún gefur ýmis dæmi. 43 Sjá Mozes F. Heinschink, Michael Teichmann, „Gadscho (Gadzo)/Das/Gor“, ROMBASE. 44 Sjá t.d. Norbert Boretzky, Birgit Igla, Wörterbuch Romani - Deutsch - Englisch für den südosteu- ropäischen Raum: Mit eine Grammatik der Dialektvarianten, Wiesbaden: Harrassowitz Verlag, 1994.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Milli mála

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.