Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 3
3
Efnisyfirlit
4 Ritstjórnarspjall - Ólöf Ásta Ólafsdóttir
6 Formannspistill - Áslaug Íris Valsdóttir
8 Ágnes Geréb - Portrett: Solveig Pálsdóttir
10 Ár hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra 2020
Ólöf Ásta Ólafsdóttir
14 Þorbjörg Sveinsdóttir - Portrett: Steinunn Eyja Halldórsdóttir
16 Skýrsla stjórnar fyrir árið 2019-2020 - Áslaug Valsdóttir
20 Elínborg Jónsdóttir - Portrett: Rán Flygenring
22 Útkoma ljósmæðrastýrðra eininga innan og utan
sjúkrahúsa - Ritrýnd grein: Guðlaug Erla Vilhjálmsdóttir,
Berglind Hálfdánsdóttir og Ólöf Ásta Ólafsdóttir
36 Kerstin Uvnäs Moberg - Portrett: Ragnhildur Jóhannsdóttir
38 Reynsla kvenna af tvíbura-meðgöngu með áherslu á
andlega líðan og stuðning ljósmæðra - Fræðslugrein: Klara
Jenný H. Arnbjörnsdóttir, Ingibjörg Eiríksdóttir og Ólöf Ásta Ólafsdóttir
46 Áslaug Hauksdóttir - Portrett: Sunna María Schram
48 Ég missti hluta af sjálfri mér og tilheyrði ekki
ljósmæðra-samfélaginu lengur: Upplifun ljósmæðra af
því að hætta störfum við fæðingar í kjölfar alvarlegra
atvika í starfi
Ritrýnd grein: Jóhanna Ólafsdóttir og Sigfríður Inga Karlsdóttir
60 Jennie Joseph - Portrett: Elín Elísabet Einarsdóttir
62 Ljósmæðrafélagið viðrar skoðanir sínar á
fæðingarorlofskerfinu - Inga María Hlíðar Thorsteinson
64 „Mæður lífs og ljóss“ Viðtal við Kristínu
Svövu Tómasdóttur skáld - Rut Guðmundsdóttir
68 Ljósmóðir á Snæfjalla- og Langadalsströnd
Engilbert S. Ingvarsson og Ólafur J. Engilbertsson
74 Ása Marinósdóttir - Portrett: Margrét Loftsdóttir
76 „Okkar viðkvæmustu konur“
Anna Guðný Hallgrímsdóttir og Steinunn H. Blöndal
80 Emma Goldman - Portrett: Lóa Hjálmtýsdóttir
82 Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd hjá
Reykjavíkurborg - Magdalena Kjartansdóttir, deildarstjóri
86 Falleg gjöf til ljósmæðra á Landspítala
Guðlaug Erla Vilhjálmsdóttir
88 Ólöf Ásta Ólafsdóttir - Portrett: Sunna María Helgadóttir
90 Twinning Up North 2018-2020 - Edythe L. Mangindin
93 Hugleiðingar ljósmóður við starfslok - Elínborg Jónsdóttir
96 Til baráttukvenna fortíðar og framtíðar
Listaverk: Eva Sigurðardóttir
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ er gefið út af
Ljósmæðrafélagi Íslands
Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Sími: 595 5155 Fax: 588 9239
Netfang: formadur@ljosmodir.is
skrifstofa@ljosmodir.is
Heimasíða: www.ljosmaedrafelag.is
ÁBYRGÐARMAÐUR
Áslaug Valsdóttir, formaður LMFÍ
formadur@ljosmaedrafelag.is
RITNEFND
Ólöf Ásta Ólafsdóttir, olofol@hi.is, ritstjóri
Anna Guðný Hallgrímsdóttir,
anna.gudny.hallgrimsdottir@heilsugaeslan.is
Berglind Hálfdánsdóttir, berglindh@hi.is
Edythe L. Mangindin,
edythe.mangindin@gmail.com
Emma Marie Swift,
emma.marie.swift@gmail.com
Guðlaug Erla Vilhjálmsdóttir,
gudlauge@simnet.is
Rut Guðmundsdóttir,
srutgudmunds@gmail.com
Steinunn Blöndal,
steinablondal@gmail.com
Sunna María Schram
sunnamaria@gmail.com
RITSTJÓRN FRÆÐILEGS EFNIS
Ólöf Ásta Ólafsdóttir, olofol@hi.is
Berglind Hálfdánsdóttir, berglindh@hi.is
Emma Marie Swift,
emma.marie.swift@gmail.com
MYNDIR
Ábyrgð: Ólöf Ásta Ólafsdóttir
með leyfi frá hluteigandi aðilum
PRÓFARKALESTUR
Kristín Edda Búadóttir
AUGLÝSINGAR
Ljósmæðrafélag íslands
UMBROT OG PRENTVINNSLA
Prentun.is
Ljósmæðrablaðið er opinbert tímarit Ljós-
mæðrafélags Íslands og er öllum ljósmæðrum
heimilt að senda efni í blaðið. Greinar sem
birtast í blaðinu eru alfarið á ábyrgð greinahöf-
unda og endurspegla ekki endilega viðhorf
ritstjóra, ritnefndar eða Ljósmæðrafélagsins.
Það er stefna ritnefndar að a.m.k. ein ritrýnd
grein sé í blaðinu hverju sinni og hún áskilur
sér rétt til að hafna greinum sem eru mál-
efnum ljósmæðra óviðkomandi. Gert er ráð
fyrir að gefa út tvö tölublöð á ári. Skilafrestur
er í samráði við ritnefnd og skal efni berast
á tölvutæku formi.
FORSÍÐA
Arnaldur Bragi, Sunna og Sunna
ISSN nr. 1670-2670 ?