Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 12

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 12
12 lagði hún áherslu á þverfaglega nálgun heil- brigðisstétta ekki síst í heilsugæslunni til að efla forvarnir og lýðheilsu í heilbrigðisstefnu til ársins 2030. Það verður ekki ítrekað nógu oft hversu mik- ilvæg ljósmóðurþjónustan er hér á landi eins og annars staðar. Allir vita hversu stóran þátt ljósmæður eiga í því að Ísland er á toppinum hvað varðar lágan mæðra- og ungbarnadauða í heiminum. Ljósmæður eru einnig hjúkrunar- fræðingar og vel menntuð stétt. Það er því full ástæða til að nýta starfskrafta þeirra til fullnustu og í stefnumótun heilbrigðisþjónustunnar til framtíðar. Það er því gaman að geta þess að nú er hópur að störfum á vegum heilbrigðis- ráðuneytisins um stefnu barneignarþjónustu til ársins 2030. Fyrir hópnum fer Guðlaug Einars- dóttir, verkefnastjóri hjá ráðuneytinu og fyrrver- andi formaður Ljósmæðrafélags Íslands. Aðrir í hópnum eru ljósmæðurnar Berglind Hálfdáns- dóttir og Sigrún Kristjánsdóttir ásamt þremur fæðingarlæknum sem koma frá Landspítala, heilsugæslunni og landsbyggðinni. Vinnu hópsins fer senn að ljúka og verður stefnan kynnt í upphafi næsta árs af heilbrigðisráðherra, sem Ljósmæðrablaðið mun að sjálfsögðu fjalla ítarlega um. Ljóst er að ljósmæður og hjúkrunarfræðingar eru lykilstéttir í heilbrigðisþjónustunni og að þau verða áfram tilbúin til að takast á við ögr- andi verkefni sem upp koma og veita örugga þjónustu hvort sem heimsfaraldur kórónuveiru ríður yfir eða ekki. Þannig verða öll ár, - ár hjúkr- unarfræðinga og ljósmæðra. Forsíða Vogue í júlí 2020.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.