Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 18
18
Ljósmæðrafélag Íslands
Ljósmæðrafélag Íslands auglýsir eftir framboðum til formanns félagsins.
Frambjóðendur þurfa að vera kjarafélagar í LMFÍ. Framboðinu þarf að fylgja
starfsferilsskrá og framboðsbréf. Starfið er mjög fjölbreytt og margþætt.
Þeir eiginleikar sem gott er að hafa eru:
• Brennandi áhugi á að vinna að málum ljósmæðra.
• Góð samskiptahæfni
• Góð enskukunnátta
• Kunnátta í að minnsta kosti einu skandinavísku tungumáli
• Gott vald á töluðu og rituðu máli
• Reynsla af túlkun kjarasamninga er kostur
• Góð tölvukunnátta (Excel) er kostur
Áslaug Valsdóttir, núverandi formaður sem ekki gefur kost á sér til endurkjörs,
gefur frekari upplýsingar um starfið ef óskað er í síma 861 6855 eða með
tölvupósti: formadur@ljosmodir.is
Sjá einnig handbók félagsins um starfslýsingu formanns - undir starfslýsing stjórnar-
manna https://www.ljosmaedrafelag.is/GetAsset.ashx?id=1531
Aðalfundur félagsins verður haldinn 20. mars 2021.
Framboðsfrestur er til 20. febrúar 2021. Framboðsbréf og starfsferilsskrá þurfa að berast
fyrir þann tíma á netfangið: gjaldkeri@ljosmodir.is
Sohenle ungbarnavog
Meðfærileg og auðveld í notkun. Vogin leggst saman fyrir flutning og er með
innbyggt handfang til þæginda. 10 gr. nákvæmni og góð rafhlöðuending.
Einnig hægt að fá vandaða ferðatösku fyrir vogina.
Anios sótthreinsiklútar
100% niðurbrjótanlegir sótthreinsiklútar með breiðvirka örverueyðandi virkni.
Eyða breiðum hópi vírusa, baktería, ger- og myglusveppa.
Án ilmefna, alkóhóls og klórs.
Til þrifa á lækningartækjum svo sem ómskoðunarhausum,
blóðþrýstingsmælum, vogum og öðrum viðkvæmum mælitækjum.
Einnig til þrifa á snertiflötum, snjalltæjum og tölvuskjám.
Allar upplýsingar um örverueyðandi virkni er að finna á vefsíðu stb.is
og í rannsóknarskrá, til afhendingar eftir óskum.
A&D blóðþrýstingsmælir
Klínískt vottaður og áreiðanlegur upphandleggsmælir. Einfaldur í notkun
og fyrirferðalítill. Í notkun á heilbrigðisstofnunum um land allt.
HoMedics súrefnismettunarmælir
Áreiðanlegur og einfaldur. Mælir súrefnismettun
í blóði og púls hratt og örugglega.
Í öruggum höndum
Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is
Markmið okkar eru að efla heilsu, auka lífsgæði, auðvelda störf og daglegt líf
Ilmefnalausar og
ofnæmisprófaÐar
bleyjur fyrir barniÐ þitt