Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Síða 18

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Síða 18
18 Ljósmæðrafélag Íslands Ljósmæðrafélag Íslands auglýsir eftir framboðum til formanns félagsins. Frambjóðendur þurfa að vera kjarafélagar í LMFÍ. Framboðinu þarf að fylgja starfsferilsskrá og framboðsbréf. Starfið er mjög fjölbreytt og margþætt. Þeir eiginleikar sem gott er að hafa eru: • Brennandi áhugi á að vinna að málum ljósmæðra. • Góð samskiptahæfni • Góð enskukunnátta • Kunnátta í að minnsta kosti einu skandinavísku tungumáli • Gott vald á töluðu og rituðu máli • Reynsla af túlkun kjarasamninga er kostur • Góð tölvukunnátta (Excel) er kostur Áslaug Valsdóttir, núverandi formaður sem ekki gefur kost á sér til endurkjörs, gefur frekari upplýsingar um starfið ef óskað er í síma 861 6855 eða með tölvupósti: formadur@ljosmodir.is Sjá einnig handbók félagsins um starfslýsingu formanns - undir starfslýsing stjórnar- manna https://www.ljosmaedrafelag.is/GetAsset.ashx?id=1531 Aðalfundur félagsins verður haldinn 20. mars 2021. Framboðsfrestur er til 20. febrúar 2021. Framboðsbréf og starfsferilsskrá þurfa að berast fyrir þann tíma á netfangið: gjaldkeri@ljosmodir.is Sohenle ungbarnavog Meðfærileg og auðveld í notkun. Vogin leggst saman fyrir flutning og er með innbyggt handfang til þæginda. 10 gr. nákvæmni og góð rafhlöðuending. Einnig hægt að fá vandaða ferðatösku fyrir vogina. Anios sótthreinsiklútar 100% niðurbrjótanlegir sótthreinsiklútar með breiðvirka örverueyðandi virkni. Eyða breiðum hópi vírusa, baktería, ger- og myglusveppa. Án ilmefna, alkóhóls og klórs. Til þrifa á lækningartækjum svo sem ómskoðunarhausum, blóðþrýstingsmælum, vogum og öðrum viðkvæmum mælitækjum. Einnig til þrifa á snertiflötum, snjalltæjum og tölvuskjám. Allar upplýsingar um örverueyðandi virkni er að finna á vefsíðu stb.is og í rannsóknarskrá, til afhendingar eftir óskum. A&D blóðþrýstingsmælir Klínískt vottaður og áreiðanlegur upphandleggsmælir. Einfaldur í notkun og fyrirferðalítill. Í notkun á heilbrigðisstofnunum um land allt. HoMedics súrefnismettunarmælir Áreiðanlegur og einfaldur. Mælir súrefnismettun í blóði og púls hratt og örugglega. Í öruggum höndum Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is Markmið okkar eru að efla heilsu, auka lífsgæði, auðvelda störf og daglegt líf Ilmefnalausar og ofnæmisprófaÐar bleyjur fyrir barniÐ þitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.