Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 52

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 52
52 lifðu í kjölfar alvarlegs atviks og þeirrar ákvörðunar að hætta að starfa við fæðingar. Greind voru þrjú undirþemu, jafningjastuðningurinn er bestur, af- skiptaleysið var algjört og upplifun af framkomu annarra ljósmæðra. Fyrsta undirþemað, jafningjastuðningurinn er bestur, lýsir því hvernig stuðningur hefur mikil og góð áhrif á líðan ljósmæðra. Þeim fannst samstarfs- félagar skilja sig, viðurkenna vanlíðan sína og virða ákvörðun þeirra um að hætta störfum. Þær lýstu því hvernig samtöl, hlýja, hreinskilni, það að samstarfs- aðilarnir væru til staðar og hlustuðu á þær þegar þær tjáðu sig um upplifun þeirra af atvikunum hefði skipt þær miklu máli. Ein þeirra lýsti hversu mikil- vægt þetta væri: Það er þessi stuðningur samstarfsaðila, hann er sá besti því þetta eru þeir einu sem skilja hvað þú ert að tala um, það eru hinar ljós- mæðurnar. Annað undirþemað var afskiptaleysið var algjört en þar er því lýst hvernig sumar ljósmæðurnar upp- lifðu stuðningsleysi, sem kom mest fram á þann hátt að hlutirnir voru ekki ræddir. Þær lýstu því hvernig hefði vantað allt utanumhald, þær hefðu ekki fengið nægilegar upplýsingar um líðan skjól- stæðinga sinna og að vanlíðan þeirra hefði ekki verið viðurkennd. Þær hefðu verið einar og ekki fengið tækifæri til þess að ræða þá ákvörðun að hætta störfum við samstarfsfólk eða yfirmenn. Ein ljósmóðirin lýsti þessu á þennan hátt: Ég sakna þess bara rosalega að hafa aldrei fengið að ræða það, bæði þessa ákvörðun að hætta og það sem gerist, að hafa aldrei feng- ið að tala um þetta... þetta hefur einhvern veginn bara verið mitt. Þriðja undirþemað lýsir upplifun ljósmæðra af samskipum við ljósmæður eftir að þær hættu störf- um, en fjórar ljósmæður af sjö lýstu samskonar upplifun. Þær lýstu því hvernig aðrar ljósmæður heilsuðu þeim ekki, engin nefndi við þær að þær væru hættar og þær upplifðu jafnvel að öðrum ljósmæðrum þætti óþægilegt að hitta þær: Mér finnst einhvern veginn þegar ég hef far- ið á ljósmæðrasamkomur að mér sé ekki einu sinni heilsað, mér finnst eins og ég sé ein- hvern veginn svona óþægileg ljósmóðir. Ég er ekki hluti af þessu samfélagi, kannski er það bara mín vanlíðan, að ég upplifi að mér sé ekki heilsað, mér líður illa í þessum hóp, ég veit ekki hvar mörkin liggja. Það er svo oft sem mann langar að segja eitthvað en maður má ekki gefa færi á sér. Þetta lifir með manni...alltaf Aðstæður og fyrri reynsla spilar inn í upplifunina Endalaust álag Í vinnu fer illa með mann Áfallið og áhrifin þegar frá líður Stuðningur eða stuðningsleysi Að missa hluta af sjálfum sér eða verða maður sjálfur á ný Tækifæri til að læra Ekki nógu sterk til að standa með sjálfri mér Jafningjastuðningurinn er bestur Upplifun á samskiptum Áhrif áfallsins Söknuður Sátt Líðan Lífið heldur áfram Viðbrögð samfélagsins Afskiptaleysið var algjört Upplifun Mynd 1. Greiningarlíkan: Upplifun ljósmæðra af því að hætta störfum við fæðingar í kjölfar alvarlegra atvika í starfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.