Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 90

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 90
90 Twinning Up North 2018-2020 Þriggja ára samstarf við hollenskar ljósmæður Árið 2018 hófu 14 íslenskar ljósmæður og 14 hol- lenskar ljósmæður þriggja ára Twinning ferðalag saman. „Twinning“ er skilgreint sem þvermenn- ingarlegt, gagnkvæmt ferli þar sem tveir hópar vinna saman að sameiginlegum markmiðum. Markmið þessa verkefnis hjá hollenska og íslenska ljósmæðrafélaginu, var að nýta samfélagsmiðla til að stuðla að náttúrulegum og þar með lífeðlis- fræðilegum fæðingum ásamt því að vera leiðtogar í að koma á jákvæðum breytingum í ljósmóður- fræði og barneignarþjónustu. Twinning: Faglegt samstarf og persónuleg tengsl Allar ljósmæðurnar sem tóku þátt helguðu að meðaltali 10 tímum á mánuði af sínum tíma til ver- kefnisins og tóku einnig þátt í málstofum og nám- skeiðum til að þróa leiðtogahæfileika sína. Ljós- mæðurnar, sem voru á öllum aldri, frá mismunandi starfsvettvangi og með mislanga starfsreynslu, voru paraðar saman út frá áhuga þeirra og sér- þekkingu. Sem „tvíburar“ höfðu þær að markmiði að deila reynslu og stuðla að jákvæðum breyting- um hjá hver annarri og hafa jákvæð áhrif á verðandi mæður, fjölskyldur þeirra og samfélag. Breytingar vegna heimsfaraldurs Síðasta málstofan í verkefninu var haldin rafrænt vegna COVID-19 takmarkanna. Ætlunin var að fagna saman í Hollandi en því miður kom heimsfaraldurinn í veg fyrir það. Til að fagna verklokum, ákváðum við að birta rafrænt blað sem fjallar um ferðalag okkar, sögurnar okkar, samstarf og verkefnin. Við héldum upp á birtingu blaðsins með því að halda hátíðlegt teboð í gegnum Zoomfund sem hófst með ræðu forsetafrúar Íslands, Eliza Reid, sem var afar ánægju- leg. Þrátt fyrir að ekki hafi verið hægt að hittast má þó segja að útgáfa blaðsins hafi verið sárabót. Með þessari rafrænu útgáfu höfum við í raun náð að deila Twinning Up North verkefninu með heiminum. Þetta áhugaverða Twinning blað má nálgast á: https://mid- wives4mothers.nl/twinning-up-north/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.