Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 44

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 44
44 Fósturmissir: Ein af hverjum þremur Að missa fóstur getur verið sorgleg reynsla og finna mörg sem í gegnum hana ganga þörf fyrir að afla sér upplýsinga um allt sem missinum tengist. Talið er að ein af hverjum þremur konum missi fóstur á frjósemisskeiði sínu. Rannsóknir og upplýsingar um fósturmissi eru þó af skornum skammti og hingað til hefur þessi reynsla verið sveipuð þagnarhjúpi. Komin er út bók sem; annars vegar er fræðsla um fósturmissi sem ætluð er almenningi og hins vegar reynslusögur fólks af því að missa fóstur. Vonast höfundar til að með bókinni fái fólk sem gengur í gegnum fósturmissi og aðstandendur þeirra einhver svör við þeim spurningum sem á þeim brenna og finni umfram allt að þau eru ekki ein. Bókin getur einnig nýst heilbrigðis- starfsfólki og nemendum í heilbrigðisvísindum til þess að fá betur innsýn í reynsluheim fólks sem missir fóstur og hvað það er sem fólki finnst mikilvægt í umönnun heilbrigðisstarfsfólks. Höfundar bókarinnar eru: Júlí Ósk Antonsdóttir er lögfræðingur og starfar sem lögmaður hjá Lögmönnum Norðurlandi og sem aðjúnkt við lagadeild Háskólans á Akureyri. Hún er móðir þriggja dásamlegra barna og þriggja lítilla engla sem fóru eftir 6-11 vikna meðgöngu. Sigfríður Inga Karlsdóttir er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir með doktorspróf í ljósmóðurfræði og starfar sem dósent við Háskólann á Akureyri. Hún er móðir þriggja yndislegra stelpna og á einn lítinn engil sem fór eftir 12 vikna meðgöngu. Sigríður Halldórsdóttir er hjúkrunarfræðingur með doktorspróf í heilbrigðisvísindum og er prófessor við Háskólann á Akureyri. Hún er móðir þriggja gleðigjafa og amma fimm barna. Hún á líka einn lítinn engil á himnum sem fór eftir 10 vikna meðgöngu. Blessuð sé minning ljósmæðra sem létust á árinu 2020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.