Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 10

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 10
10 Ár hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra 2020 Ólöf Ásta Ólafsdóttir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) til- einkaði árið 2020 hjúkrunarfræðingum og ljós- mæðrum. Markmiðið með þeirra ákvörðun var að vekja athygli á störfum hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra, enda gegni þessar starfsstétt- ir grundvallarhlutverki í heilbrigðisþjónustu í heiminum og það væri mikilvægt að þjóðir heims fjárfesti í menntun þeirra og störfum. Árið 2020 þótti henta vel því á því ári væru liðin 200 ár frá fæðingu hjúkrunarfræðingsins Florence Nightingale, þeirrar merkiskonu sem má segja að hafi á svo margan hátt lagt grunn að nútímaheilbrigðisþjónustu og þverfaglegri samvinnu heilbrigðisstétta til eflingar heil- brigðis. WHO telur að þessar stéttir séu um helm- ingur heildarmannafla heilbrigðisstarfsmanna í heiminum og að heimurinn þurfi níu milljónir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til viðbótar til að ná heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um heilbrigði fyrir alla, fyrir árið 2030. Með því að framlag þeirra sé hámarkað væri stuðlað að því að allir fái heilbrigðisþjónustu án tillits til efnahags. Þetta á ekki síst við um suð-austur Asíu og Afríku. Samkvæmt WHO eru hjúkrunar- fræðingar og ljósmæður einnig mikilvægasti hlekkurinn í flóknu heilbrigðiskerfi til að auka öryggi fólks í ólíkum menningarheimum. Bent hefur verið á að ófullnægjandi mönnun þessara stétta og starfsaðstæður geti leitt til verri útkomu í heilbrigðisþjónustunni. Það er ljóst að skortur á fagfólki eykur líkur á mistök- um, minni gæðum þjónustunnar, auknu álagi, streitu og kulnun í starfi. Til að vekja athygli á árinu skrifuðu formenn félaga hjúkrunar- fræðinga og ljósmæðra, Guðbjörg Pálsdótt- ir og Áslaug Valsdóttir einmitt í dagblöð og bentu á að betra starfsumhverfi og bætt kjör ljósmæðra og hjúkrunarfræðinga væri leið til að veita skilvirkari, öruggari og hagkvæmari þjónustu sem væri til hagsbóta fyrir okkur öll. Árið 2020 hefur svo reynst vera ár COVID-19 og hefur enn frekar sýnt mikilvægi ljósmæðra og hjúkrunarfræðinga sem hafa heldur betur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.