Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 92

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 92
92 6. Björk Steindórsdóttir, Sigrún Kristjánsdóttir, Esther Nieuwschepen og Carola J. M. Groenen “Strong Women Make Strong Midwives”: Rannsókn á áhrifum ljósmæðra á eðlilegar fæðingar, mikilvægi jafningjastuðnings og notkun samfélagsmiðla. 7. Berglind Hálfdánsdóttir, Ólöf Ásta Ólafsdóttir, Elke Slagt-Tichelman og Leonie D. Welling: “Enhancing leadership in midwifery curricul- um on promoting normal birth”: Rannsókn á þróun og innleiðingu námslínu í ljósmóður- námi til að efla leiðtogahlutverk miðlun þekkingar á samfélagsmiðlum og stuðning við eðlilegt barneignarferli. 8. Inga María Hlíðar Thorsteinson og Rodante van der Waal: “Contractions: The Politics of Midwifery”: Áhugaverðir hlaðvarpsþættir um heitt um- ræðuefni og pólitík í ljósmóðurfræði sem eru aðgengilegir á Apple, Spotify og Overcast. 9. Steina Þórey Ragnarsdóttir og Erna Kerkhof: “Positive Birth Stories”: Myndbönd með enskum texta um jákvæðar fæðingarsögur á Íslandi og í Hollandi. Framtíðin Twinning Up North samstarfinu er formlega lokið og það skilur eftir sig margbreytilegt efni sem hægt að skoða s.s. vefsíður, myndbönd, fræðsluefni, rann- sóknir og hlaðvarpsþættir. Einnig verður Twinning Up North kynning á ICM ráðstefnunni sem verður á Balí í 30. maí – 3. júní 2021 á rafrænu formi. Það er ljóst að þetta var ekki venjulegt verk- efni fyrir ljósmæðurnar sem tóku þátt. Fyrir utan tengslin sem mynduðust á milli íslenskra og hol- lenskra ljósmæðra mynduðust einnig ný tengsl milli íslensku ljósmæðranna sem ekki hefðu annars orðið. Það var dýrmæt reynsla að vera hluti af þess- um fjölbreytta hóp. Þessu ferðalagi er ekki lokið fyrir íslensku tvíburana þar sem samvinna og vina- bönd eru komin til að vera.    Myndir úr teboðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.