Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 11

Ljósmæðrablaðið - des. 2020, Blaðsíða 11
11 verið í framlínunni. Tískutímaritið Vogue vakti t.d. athygli á þessu og birti í sumar forsíðu- mynd af Rachel Millar ljósmóður í Bretlandi í sínum hefðbundum vinnufötum, reyndar ekki hlífðargalla með grímu eins og margir heil- brigðisstarfsmenn þurfa að klæðast vegna smitvarna t.d. í fæðingum hjá konum í sóttkví eða einangrun. Þörfin fyrir heilbrigðisþjónustu hjúkrunar- fræðinga og ljósmæðra hefur komið enn betur í ljós. COVID-19 hefur einnig minnt á að fæðingar þurfa ekki allar að fara fram á sjúkrahúsum. Heimafæðingum hefur fjölgað á árinu sem hægt er að tengja við heimsfaraldurinn. Krist- björg Magnúsdóttir, heimafæðingaljósmóðir telur í viðtali við mbl.is að „margar konur hafa fundið öryggi í heimafæðingu fyrir sig og sína fjölskyldu“. Í nóvember höfðu 106 börn fæðst heima og verður þetta metár í heimafæðingum, fleiri en síðustu 50 ár á Íslandi. Þessi hreyfing á sér staða víða í heiminum og verður fróðlegt að sjá hvernig þessari þróun vindur fram eftir að heimsfaraldrinum lýkur. Blikur er einnig á lofti um jákvæð áhrif á sængurleguna og brjóstagjöf og að unga fjölskyldan upplifi ró og vellíðan með fjölskyldunni heima þegar fjöldi heimsókna eru takmarkaður. Árið 2020 verður ár sem við munum eftir og segja má að ef ekki hefði verið fyrir heimsfar- aldur hefðu ljósmæður og hjúkrunarfræðingar getað unnið sín ósýnilegu störf á sama hátt og áður - án verðugrar athygli. Áður en heims- faraldur kórónuveirunnar skall á skrifaði Svan- dís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra grein í Morgunblaðið þann 11. janúar og lýsti hversu aðkallandi verkefni það væri að fjölga starfs- fólki í mörgum heilbrigðisstéttum og snúa við atgervisflótta sem ætti sér víða stað. Ennfremur Ljósmóðirin Stella I. Steinþórsdóttir á leið í yfirsetu hjá konu í sóttkví.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.