Bændablaðið - 10.09.2020, Page 31

Bændablaðið - 10.09.2020, Page 31
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. september 2020 31 Jörð til sölu Til sölu er jörðin Reynhólar, Húnaþingi vestra. Jörðin, sem staðsett er á austanverðum Hrútafjarðarhálsi, er talin vera ca. 900 hektarar að stærð. Jörðin er mikið gróin og skjólsæl og er í ca. 15 kílómetra fjarlægð frá Hvammstanga. Búskapur hefur verið á jörðinni. Á jörðinni er steinsteypt hlaða, byggð árið 1970, steinsteypt fjárhús fyrir 450 fjár með vélgengum kjallara, byggð árið 1978 og gamalt íbúðarhús frá árinu 1952. Góð silungsveiði er í Grensvatni sem tilheyrir jörðinni. Möguleiki er á heitu vatni frá nærliggjandi hitaveitu. Óskað er eftir tilboðum í eignina en allar nánari upplýsingar um eignina gefur Jóhannes Björnsson í síma 451-2910. OPNUM NÝJA VERSLUN Á SELFOSSI Rekstrarland | Austurvegi 69 | 800 Selfoss | 480 1306 | rekstrarland.is REKSTRARLAND Í Rekstrarlandi fást gæðavörur fyrir heimili, einstaklinga, fyrirtæki, iðnað, landbúnað og sjávarútveg. Rekstrarland – léttir þér lífið OPIÐ MÁN.–FIM. 8–18 FÖS. 8–17 því að eðlileg endurnýjun verði þar og ungu fólki gert kleift að komast inn í greinina. Við erum hér langflest á Flúða­ svæðinu sem erum í útiræktun á Íslandi og eigum það flest sameig­ inlegt að vera á sjötugsaldri. Ég hef snarminnkað við mig að undan­ förnu í umfangi og það sama á við um fleiri hér,“ bætir hann við. Góður meðbyr með íslensku grænmeti Þorleifur telur að stjórnvöld þurfi að hjálpa áhugasömu fólki betur að komast inn í greinina. „Markaðurinn er fyrir hendi, góður meðbyr með íslenska grænmetinu og mikil jákvæðni í garð greinar­ innar. Það eru örugglega einhverjir sem vilja fara í þetta – en það er nánast enginn möguleiki fyrir þann til dæmis sem er nýútskrifaður úr garðyrkjunámi en á ekki mikið fjár­ magn til að hefja eigin ræktun og rekstur. Núverandi nýliðunarstyrkir eru mjög takmarkaðir og gera stífar kröfur – eins og þetta blasir við mér hafa þeir engan veginn virkað og mér skilst að það sé afar sjaldgæft að fólk fái fulla nýliðunarstyrki. Á landinu eru mjög miklir ónýttir möguleikar í útiræktun – og reyndar líka í inniræktuninni. Fólk er loksins farið að byggja og stækka við sig, en óvissan um fram­ tíðina og stuðning ríkisins var of mikil til að fólk hætti sér út í miklar fjárfestingar. Nýr samningur ríkisins við garð­ yrkjuna leysti úr læðingi uppsafn­ aða þörf til að byggja því það hafði lengi legið ljóst fyrir að eftirspurn­ in var til staðar. Vonandi mun það sama vera upp á teningnum með útiræktunina og hún muni aukast og dafna um ókomin ár.“ /smh Sólskinstómatarnir frá Hverabakka eru vinsælir. Nýuppskornir blómkálshausar á leið til neytenda. Sýningarvél til sölu Grafa á gamla genginu kr. 4.399.000 án.vsk Kato HD27 V4 ÁSAFL Ásafl ehf. Hjallahrauni 2 220 Hafnarfirði Sími: 562 3833 Opið 8:30 - 17 virka daga asafl@asafl.is asafl.is •Vél Shibaura 13,6KW •Þyngd 2805kg •Ökumannshús með miðstöð og útvarpi •Gúmmíbelti: Bridgestone •1300mm dipper (long arm) •Ýtublað 1550mm x 380mm •Vökvalagnir fyrir aukabúnað •Hraðtengi (handvirkt): Cangini •3x skóflur: 330mm, 600mm & 1000mm •Ljós og blikkljós Bænda bbl.is Facebook

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.