Bændablaðið - 10.09.2020, Qupperneq 31

Bændablaðið - 10.09.2020, Qupperneq 31
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. september 2020 31 Jörð til sölu Til sölu er jörðin Reynhólar, Húnaþingi vestra. Jörðin, sem staðsett er á austanverðum Hrútafjarðarhálsi, er talin vera ca. 900 hektarar að stærð. Jörðin er mikið gróin og skjólsæl og er í ca. 15 kílómetra fjarlægð frá Hvammstanga. Búskapur hefur verið á jörðinni. Á jörðinni er steinsteypt hlaða, byggð árið 1970, steinsteypt fjárhús fyrir 450 fjár með vélgengum kjallara, byggð árið 1978 og gamalt íbúðarhús frá árinu 1952. Góð silungsveiði er í Grensvatni sem tilheyrir jörðinni. Möguleiki er á heitu vatni frá nærliggjandi hitaveitu. Óskað er eftir tilboðum í eignina en allar nánari upplýsingar um eignina gefur Jóhannes Björnsson í síma 451-2910. OPNUM NÝJA VERSLUN Á SELFOSSI Rekstrarland | Austurvegi 69 | 800 Selfoss | 480 1306 | rekstrarland.is REKSTRARLAND Í Rekstrarlandi fást gæðavörur fyrir heimili, einstaklinga, fyrirtæki, iðnað, landbúnað og sjávarútveg. Rekstrarland – léttir þér lífið OPIÐ MÁN.–FIM. 8–18 FÖS. 8–17 því að eðlileg endurnýjun verði þar og ungu fólki gert kleift að komast inn í greinina. Við erum hér langflest á Flúða­ svæðinu sem erum í útiræktun á Íslandi og eigum það flest sameig­ inlegt að vera á sjötugsaldri. Ég hef snarminnkað við mig að undan­ förnu í umfangi og það sama á við um fleiri hér,“ bætir hann við. Góður meðbyr með íslensku grænmeti Þorleifur telur að stjórnvöld þurfi að hjálpa áhugasömu fólki betur að komast inn í greinina. „Markaðurinn er fyrir hendi, góður meðbyr með íslenska grænmetinu og mikil jákvæðni í garð greinar­ innar. Það eru örugglega einhverjir sem vilja fara í þetta – en það er nánast enginn möguleiki fyrir þann til dæmis sem er nýútskrifaður úr garðyrkjunámi en á ekki mikið fjár­ magn til að hefja eigin ræktun og rekstur. Núverandi nýliðunarstyrkir eru mjög takmarkaðir og gera stífar kröfur – eins og þetta blasir við mér hafa þeir engan veginn virkað og mér skilst að það sé afar sjaldgæft að fólk fái fulla nýliðunarstyrki. Á landinu eru mjög miklir ónýttir möguleikar í útiræktun – og reyndar líka í inniræktuninni. Fólk er loksins farið að byggja og stækka við sig, en óvissan um fram­ tíðina og stuðning ríkisins var of mikil til að fólk hætti sér út í miklar fjárfestingar. Nýr samningur ríkisins við garð­ yrkjuna leysti úr læðingi uppsafn­ aða þörf til að byggja því það hafði lengi legið ljóst fyrir að eftirspurn­ in var til staðar. Vonandi mun það sama vera upp á teningnum með útiræktunina og hún muni aukast og dafna um ókomin ár.“ /smh Sólskinstómatarnir frá Hverabakka eru vinsælir. Nýuppskornir blómkálshausar á leið til neytenda. Sýningarvél til sölu Grafa á gamla genginu kr. 4.399.000 án.vsk Kato HD27 V4 ÁSAFL Ásafl ehf. Hjallahrauni 2 220 Hafnarfirði Sími: 562 3833 Opið 8:30 - 17 virka daga asafl@asafl.is asafl.is •Vél Shibaura 13,6KW •Þyngd 2805kg •Ökumannshús með miðstöð og útvarpi •Gúmmíbelti: Bridgestone •1300mm dipper (long arm) •Ýtublað 1550mm x 380mm •Vökvalagnir fyrir aukabúnað •Hraðtengi (handvirkt): Cangini •3x skóflur: 330mm, 600mm & 1000mm •Ljós og blikkljós Bænda bbl.is Facebook
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.