Bændablaðið - 05.11.2020, Blaðsíða 51
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. nóvember 2020 51
C M Y CM MY CY CMY K
Vesturhrauni 3, 210 Garðabæ,
Sími: 480 0000, www.aflvelar.is
Salt- og sanddreifari
EPT15, 1,5 m3, rafstýrður, 12V
Verð: 1.480.000 kr. + vsk
Fjölplógur PUV3300
Breidd 3,3m, án festinga
Verð: 865.000 kr. + vsk
VETRARTÆKI
- Mikið úrval á lager -
Snjótönn fyrir lyftara
2,5 m breið.
Verð: 129.000 kr. + vsk
Snjótönn, 3000 HD
3m, Euro festing
Verð: 299.000 kr. + vsk
Fjölplógur PUV - Heavy Duty
Án festinga
3,6m Verð: 1.390.000 kr. + vsk
4,0m Verð: 1.490.000 kr. + vsk
Fjölplógur PUV „M“ Diagonal
Án festinga
2,6m Verð: 983.000 kr. + vsk
2,8m Verð: 995.000 kr. + vsk
3,3m Verð: 1.130.000 kr. + vsk
Sanddreifarar
3P og EURO festing
2m Verð: 370.000 kr. + vsk
Aukabúnaður: Glussatjakkur
Verð: 84.500 kr. + vsk
Salt- og sanddreifari
HZS-10, 1 m3, glussadrifin,
með klumpabrjót og tjakk
Verð: 1.590.000 kr. + vsk
Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is
Verð: Textaauglýsing kr. 2.350 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 5.800 texti + mynd.
Skilafrestur: Fyrir kl. 16.00 á þriðjudegi fyrir útgáfu.
Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is
Smáauglýsingar
Rafhitarar
í skip, hús og sumarhús
Ryðfríir
neysluvatnshitarar
með 12 ára ábyrgð
Hitöld (element), hitastillar,
hitastýringar og flest annað
til rafhitunar
Við erum sérfræðingar í öllu sem
viðkemur rafhitun.
Kaplahrauni 19 • Hafnarfirði
Sími: 565 3265
rafhitun@rafhitun.is • www.rafhitun.is
Næsta
Bændablað
kemur út
19. nóvember
Smáauglýsinga-
síminn er:
563 0300
Eldri blöð má
finna hér á PDF:
www.bbl.is
A. COSTA, Mod. Euro 220 – 6
hausa. Fer ódýrt. Uppl. gegnum
gudgeirjons@gmail.com
Ný sending af tyrknesku
mósaíklömpunum komin. Stærð
33 cm á hæð og um 14 cm breidd.
Verð kr. 7.900. Frí heimsending um
allt land með Póstinum https://www.
facebook.com/saltkristallgjafavara -
Erna s. 866-4030.
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir tank-
bíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi dæl-
ur í mörgum stærðum sem dæla allt
að 120 tonnum á klst. Einnig dælur
með miklum þrýstingi, allt að 10
bar. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-
Watt), www.sogaenergyteam.com -
stærðir: 10,8 kW – 72 kW. Stöðvarnar
eru með eða án AVR (spennujafn-
ara). AVR tryggir örugga keyrslu á
viðkvæmum rafbúnaði t.d. mjólkur-
þjónum, tölvubúnaði, nýlegum rafsuð-
um o.fl. Hákonarson ehf. Uppl. í s.
892-4163, hak@hak.is, www.hak.is
Öflug Nugent hesta/gripakerra.
Heildarþyngd 3.500 kg. Verð kr.
1.520.000 + vsk. vallarbraut.is –
s. 454-0050.
Faðmgreip fyrir stórar rúllur. Mesta
opnun er 212 cm. Lyftir rúllum sem
eru allt að 1.000 kg. Eigin þyngd: 190
kg. Ásoðnar Euro-festingar og slöng-
ur með kúplingum fylgja. Vönduð
og sterk smíð með þykkri dökkgrárri
dufthúð (pólýhúð) Til á lager. Verð:
149.000 kr. +vsk. Hákonarson ehf.
Hafið samband á hak@hak.is eða í
síma 892-4163.
Nugent vélakerra, 3.500 kg. Pallstærð:
3,7 X 1,84 m. Verð kr. 1.100.000 +vsk.
vallarbraut.is – s. 454-0050.
Hliðgrindur. Vandaðar stækkanlegar
hlið grindur frá 1,0-6,0 mtr. í tveimur
þéttleikum. Góð læsing og lamir fylgja.
Brimco ehf. Efribraut 6, Mos S. 894-
5111. Opið kl. 13-16.30. www.brimco.is
Kranzle þýskar háþrýstidælur í úr-
vali. Búvís. Uppl. í síma 465-1332.
Haughrærur, galvaníseraðar með eik-
arlegum. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Tilboðsverð: Matador Continental
brand vetrardekk til sölu 235/70
R 16, 235/45 R 17, 235/60 R 18,
255/50 R 18, 255/55 R 19, 235/65
R 16 C, 225/65 R 16 C. Einnig Naka
225/55 R 17. Uppl. í s. 820-1071 og
á kaldasel@islandia.is
Notaðar dekkja- og jafnvægisstill-
ingavélar og lyftur til sölu. Stór loft-
pressa með 500 lítra kút. Uppl. í síma
820-1071 og kaldasel@islandia.is
7 tonna sturtuvagn. Verð kr.
1.270.000 m/vsk. Mínus kr. 60.000
afsláttur = 1.210.000 kr. m/vsk
(976.000 kr. án vsk). H. Hauksson
ehf. Sími 588-1130.
Weckman sturtuvagnar. 9 tonna:
verð kr. 1.490.000 með vsk (kr.
1.202.000 án vsk). 11 tonna: verð
kr. 1.690.000 með vsk (kr. 1.363.000
án vsk). 13 tonna: verð kr. 1.970.000
með vsk (kr. 1.589.000 án vsk).
H. Hauksson ehf. Sími 588-1130.
SsangYong Rexton Dlx, árg. 2017,
dísel, sjálfskiptur, ekinn 76.000 km.
Verð. 3.990.000 kr. Uppl. í s. 590-
2035 og á notadir.benni.is
Jeep Grand Cherokee Laredo, árg.
2009, bensín, sjálfskiptur, ekinn
139.000 km. Verð. 1.690.000 kr. Uppl.
í s. 590-2035 og á notadir.benni.is
Vagnasmiðjan auglýsir: Framleiðum
og eigum á lager krókheysisgrind-
ur með eða án gámalása, sterkar
og ódýrar. Veljum íslenskt. Vagna-
smiðjan.is - Eldshöfða 21, Rvk. Sími
894-6000.
Glussadrifinn afrúllari. Festingar og
slöngur fylgja. Vandaður og öflugur
búnaður. Hákonarson ehf. Netfang:
hak@hak.is - s. 892-4163.
Taðklær. Breiddir 120 cm, 150 cm og
180 cm. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Eigum varahluti í flestar gerðir af
pressum, kælimiðilsdælum og öðr-
um hlutum í kæli- og frystiklefa. KGG
ehf. S. 552-0000 - www.kgg.is