Bændablaðið - 05.11.2020, Blaðsíða 52
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. nóvember 202052
Vesturhrauni 3, 210 Garðabæ,
Sími: 480 0000, www.aflvelar.is
Styrkur og gæði
frá Noregi
Snjóblásari 256 THS Flex
Vinnslubreiddir 256-299 cm
Þyngd 1.200 kg, 3p tengi.
Fyrir + 110 hp vél.
260 THS MONSTER
Einn sá öflugasti með vinnslu-
getu allt að 1.700 tonn á klst.
Vinnslubreiddir 260-275 cm
Þyngd 1.850 kg, 3p tengi.
Fyrir 160-300 hp vél.
Fjöldi aukahluta í boði.
Fjölplógur VT320
Vinnslubreiddir 258 til 320 cm
Þyngd 1.300 kg, hæð 125 cm
Fjölplógur VT380
Vinnslubreiddir 304 til 380 cm
Þyngd 1.560 kg, hæð 135 cm
Sterkir plógar fáanlegir með
flotgrind fyrir mikinn hraða.
Fjöldi aukahluta í boði.
Snjóblásari F130H
Glussadrifinn, fyrir 1-3 tonna vél.
Vinnslubreidd 130 cm.
Þyngd 240 kg.
Snjóblásari F150 THS
Fyrir 25-45 hp vél.
Vinnslubreidd 150 cm.
Þyngd 260 kg.
Salt- & sanddreifari, TSA2100
Vinnslubreidd: 1-10 metra.
Þyngd 1.070 kg / 4.220 kg
Mesta magn 2,1 m3. Glussadrif.
Husqvarna FC350 2019 til sölu! FC
350 er fullkomið fyrir þá sem vilja
hafa léttu 250cc tilfinninguna en
meiri kraft. Hjólið er 58 hestöfl. Þurr-
vigt slétt 100 kg, 5 gíra. Nýr stimpill í
80 tímum og stillt ventlabil. Ný Reklu-
se torque kúpling. Viðhaldsbók fylgir.
Allt upp á 10. Uppl. í s. 891-6630.
Gunnar Hippe norskar kerrur í úrvali.
Búvís. Sími 465-1332.
Sparið og steypið sjálf! Hrærivélar
frá kr. 416.000 +vsk. vallarbraut.is
– s. 454-0050.
Pantið saltdreifara tímanlega. Síðast
seldust þeir upp. vallarbraut.is –
s. 454-0050.
Fjögur negld Michelin vetrardekk
sóluð á felgum til sölu á vörubíl
285-70-19,5. Nánari upplýsingar í
s. 892-1157.
Pride Victory rafskutla til sölu. Mjög
lítið notuð, alltaf geymd inni, stað-
sett á Reykhólum. Verð kr. 200.000.
Uppl. í s. 861-1617 og 895-4181.
Hið sívinsæla dagatal Búsögu er
komið í sölu á aðeins 2.000 kr. Fal-
legar myndir af dráttarvélum. Tilvalin
jóla- eða tækifærisgjöf. Sendum í
pósti um land allt. S. 894-9330 og
busaga@simnet.is
Ný 110 kW Cummins rafstöð sem er
sérhönnuð sem varaafl. Erum tilbúnir
að taka þátt í flutningskostnaði til
kaupanda. Helstu upplýsingar um
stöðina veitir Máni í Rafey ehf. í s.
895-1916.
Land Cruiser, dísel 120, árg. 2003,
keyrður rúma 301.000 km. Skoðað-
ur ´21. Góður bíll með nýja grind og
hásingar. Margt búið að laga síðustu
misserin. Verð 1.250.000 kr. eða tilboð.
Er til í að taka 2-3-4 hestakerru upp í
kaupverð. Uppl. í s. 895-7066, Björn.
Hyundai dísel 4x4 Ix35 (Tucson)
árg. 2013. Keyrður tæpa 170.000
km. Góður bíll. Verð kr. 1.500.000 og
skoða að taka 2-3-4 hestakerru upp í
kaupverð. Uppl. í s. 895-7066, Björn.
Toyota Hilux VX, beinskiptur.
02/2017. Dísil, ek. 66.000 km. Pall-
hús, gluggahlífar, heithúðun á palli,
dráttarkrókur, leður, bakkmyndavél,
heilsársdekk o.fl. Kr. 5.990.000.
Uppl. í s. 620-6566.
Seljum vara- og aukahluti í flestar
gerðir af kerrum. Sendum um land
allt. Brimco ehf. Sími 894-5111. Opið
frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Tökum að okkur hinar ýmsu við-
gerðir á kerrum, hestakerrum sem
og öðrum kerrum. Förum með þær
í aðalskoðun. Pantið tíma. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. Sími 894-5111.
Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Til sölu Dodge Sprinter árg. 2005,
ekinn um 350.000 km. Sumardekk
á álfelgum fylgja. Ásett verð kr.
500.000 en skoða öll tilboð. Nánari
uppl. í s. 864-0101, Þórður.
Taðklær á lager. Breiddir: 1,2 m - 1,5
m – 1,8 m. Eurofestingar og slöngur
fylgja. Sterk og vönduð smíð. Há-
konarson ehf. S. 892-4163. Netfang:
hak@hak.is - www.hak.is
Vagnasmiðjan auglýsir: Eigum til
flotta Hardoxskúffu á trailervagn.
Botnplata sem nær upp á miðjar
hliðar (50 cm), upp í gegn um all-
ar beygjurnar er úr 8 mm. Hardox
450 stáli. Fram, afturgafl og hliðar, 5
mm. Hardox 450 stál. Fæst á gamla
verðinu, aðeins kr. 2,5 millj. auk vsk.
Til afgreiðslu strax. Einnig sterkar og
ódýrar krókgrindur: Án gámalása,
kr. 280.000 +vsk. Með gámalásum,
380.000 +vsk. Styðjum íslenskan
iðnað. Veljum íslenska framleiðslu.
Vagnasmiðjan Eldshöfða 21 R.vík.
s. 894-6000 og 650-7373.
Rafstöðvar með orginal Honda-vél-
um og Yanmar dísil á lager. Stöðv-
arnar eru frá Elcos Srl. á Ítalíu, www.
elcos.net. Eigum einnig hljóðlátar
stöðvar fyrir ferðavagna. Við bjóð-
um upp á allar gerðir af rafstöðvum.
Mjög hagstætt verð. Hákonarson
ehf. www.hak.is - s. 892-4163. Net-
fang: hak@hak.is
Stórar gjafagrindur. Auðveldar í flutn-
ingi. Verð kr. 177.000 +vsk. vallar-
braut.is – s. 454-0050.
Hattat 113hö Perkins mótor, kr.
56.600 pr. hestafl. Sennilega ódýr-
ustu hestarnir. Verð kr. 6.400.000
+vsk. vallarbraut.is – s. 454-0050.
Fjórhjól GOES 550L. Ekið 1.200 km,
götuskráð. Verð 1.400.000 kr. Uppl.
í s. 894-4928.
Brettagafflar með Euro festingum.
Burðargeta 2.000 kg. Lengd á göffl-
um 120 cm. Rammi, gataður fyrir
rúlluspjót. Til á lager. Einnig með
glussafærslu. Hákonarson ehf. S.
892-4163 - hak@hak.is
Nugent rúllugreiparnar eru komnar
aftur. Verð kr. 169.000 +vsk.
vallarbraut.is – s. 454-0050.
Lagerskúffur fyrir stóra og smá hluti.
Búvís ehf. Sími 465-1332.
JCB 4CX skráð í feb. 2018, notuð
aðeins 350 stundir. Rototilt. Fjórar
skóflur. 120 cm. 40 cm kapalskófla.
60 cm tennt og 50 cm slétt. Ripper
og kapalplógur geta fylgt fyrir gott
verð. Vélin er sem ný. Verð 16,8 mill.
kr. án vsk. Uppl. í s. 894-3221.
Skarðsstrandarrolla og Einræður
Steinólfs í Ytri-Fagradal. Skemmti-
efni. Menningarefni. Sölusími: 861-
8993 - netfang: finnbh@simnet.is
Finnbogi Hermannsson
Erum að taka niður pantanir í
sænskar snjókeðjur. Flestar stærðir
fáanlegar. Uppl. Búvís í s. 465-1332.
Úrval af Tiki kerrum. Verð frá kr.
198.000 án vsk. Búvís. Sími 465-1332.
Háþrýstidælur fyrir verktaka og
iðnaðarmenn. Margar stærðir með
bensín eða dísil. 500 Bar, flæði 21 L/
mín. 700 Bar, flæði 15 L/mín. Vatns-
hitarar fyrir háþrýstidælur. Vandaður
búnaður frá Comet - www.comet-spa.
com. Hákonarson ehf. hak@hak.is -
s. 892-4163.
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lag-
er. Sjálfsogandi dælur í mörgum
stærðum fyrir magndælingu á vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir
vökvun og niðurbrot í haughúsum.
Slöngubúnaður með hraðkúplingum,
flatir barkar á frábæru verði, 2” – 3”
– 4”. Allur búnaður fyrir vökvun á
ræktunarsvæðum. Haugdælur með
vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar: raf-
magn, bensín/dísil, glussaknúnar
(mjög háþrýstar). Við sérhæfum
okkur í öllu sem viðkemur dælum
fyrir iðnað og heimili. Gerum einnig
við allar dælur. Hákonarson ehf.
Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is