Bændablaðið - 05.11.2020, Blaðsíða 17

Bændablaðið - 05.11.2020, Blaðsíða 17
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. nóvember 2020 17 Finnsk gæði sem henta vel fyrir íslenskar aðstæður VETRARBÚNAÐUR HILLTIP Tangarhöfða 1, 110 Reykjavík 551 5464 / wendel.is PRONAR PDF 340 (C) Framsláttuvél - Vinnslubreidd: 3,4m með knosara 2.575.000 án vsk. án knosara 1.997.000 án vsk. PRONAR PDT 340 Miðjuhengd sláttuvél. Vinnslubreidd: 3,4m Kr. 1.615.000 án vsk. PRONAR PDD 830 Sláttuvél (fiðrildi) Vinnslubreidd: 2x3m Kr. 3.115.000 án vsk. PRONAR PWP 530 4 stjörnu snúningsvél, lyftutengd. Vinnslubreidd: 5,3m Kr. 1.225.000 án vsk. PRONAR ZKP 420 Einnar stjörnu rakstrarvél. Lyftutengd. Vinnslubreidd: 4,0-4,5m Kr. 875.000 án vsk. PRONAR ZKP 800 Miðjuvél Vinnslubreidd: 7-8m Kr. 3.369.000 án vsk. PRONAR PWP 770 6 stjörnu snúningsvél. Vinnslubreidd: 7,7m Kr. 1.665.000 án vsk. PRONAR PDT 300 Miðjuhengd sláttuvél Vinnslubreidd: 3,0m Kr. 1.495.000 án vsk. Alvöru heyvinnu tæki! 2.240.250 án vsk. 1.737.390 án vsk. 1.405.050 án vsk. 2.710.050 án vsk. 2.931.030 án vsk. 1.300.650 án vsk. 761.250 án vsk. 1.627.253 án vsk. 1.065.750 án vsk. Austurvegi 69 // 800 Selfoss // 480 0400 // jotunn.is // jotunn@jotunn.isLANDBÚNAÐARDEILD AFLVÉLA Hausttilboð á Pronar heyvinnutækjum! Ríkiskaup f.h. íslenska ríkisins áætla að selja varðskipið Ægi sem ekki er lengur í notkun á vegum Landhelgisgæslunnar. Til að undirbúa söluferli er gerð þessi undanfarandi markaðskönnun sem ekki er skuldbindandi fyrir seljanda. Áður en tekin er ákvörðun um næstu skref í söluferlinu er óskað eftir hugmyndum um nýtingu skipsins og líklegt söluverðmæti. Fyrirspurnarfrestur rennur út 6. janúar 2021. Hugmyndum ásamt öðrum gögnum skal skila rafrænt í TendSign eigi síðar en kl. 12:00 föstudaginn 15. janúar 2021. Leiðbeiningar varðandi útboðskerfið er að finna á vefsíðu Ríkiskaupa. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni www.utbodsvefur.is Finna má upplýsingar um eignirnar inn á vefsíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is Markaðskönnun – Áætluð sala á varðskipinu Ægi Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn Ríkiskaupa í síma 530 1400 eða í gegnum netfangið fasteignir@rikiskaup.isBorgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is RÍKISKAUP Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 RÚÐUR Í DRÁTTARVÉLAR FRÁBÆR VERÐ John Deere Zetor Case IH McCormick Steyr Claas Ford Fiat New Holland Deutz-Fahr Massey Ferguson Samstarfið byggðist á því að því að hverju sinni var afla þeirra allra dælt um borð í eitt skip sem síðan flutti hann til vinnslu. Skiptust skipin um að taka aflann um borð. Þetta kom í veg fyrir að skipin væru að sigla með smáslatta í land um langan veg og tryggði einnig að hráefnið kæmist sem fyrst í land til vinnslu. Smábátar fengu ekkert Sá hluti fiskveiðiflotans sem fór hins vegar algjörlega á mis við makrílinn í ár var smábátarnir. Makríllinn gekk ekki upp að ströndinni í sumar og fjöldi smábátaeigenda sem á undanförnum árum hefur fjárfest í búnaði til þessara veiða sat eftir með sárt ennið. Makrílafli smábáta náði hámarki árið 2016 þegar hann nam 8.300 tonnum. Síðan fór hann minnkandi og var kominn í 2.000 tonn á árinu 2019. Á þessu ári hefur aðeins 8 tonna makrílafli verið skráður á smábátaflotann. Nýr nytjafiskur Óhætt er að segja að makríllinn sé nýr nytjafiskur við Ísland þótt heimildir séu um að hann hafi alltaf annað slagið fundist hér við land. Þannig er það rifjað upp í ritinu Nytjafiskar við Ísland eftir Hreiðar Þór Valtýsson að mikið magn af makríl hafi verið tilkynnt mörg ár í röð í kringum 1900 og á hlýja tímabilinu milli 1926 og 1945 og svo öðru hverju í litlu magni þess á milli og síðar. Eftir hrun síldarstofnanna varð mjög lítið vart við makríl hér við land allt fram undir 1990 en þá fór hann að sjást æ oftar, segir í ritinu. Árið 2007 var magnið orðið það mikið að síldveiðiflotinn fór að lenda í vandræðum vegna meðafla af makríl og upp úr því fóru íslensku uppsjávarskipin að sækja sérstaklega í makrílinn af fullum krafti. „Happdrættisvinningur“ Sem dæmi um það hve hratt veiðarnar þróuðust má nefna að árið 2006 nam makrílafli Íslendinga 4 þúsund tonnum, árið eftir jókst hann í 36 þúsund tonn og árið 2008 rauk hann upp í 112 þúsund tonn. Útflutningsverðmæti makrílafurða nam rúmum 600 milljónum króna á hrunárinu 2008, en átti síðan eftir að margfaldast á árunum þar á eftir. Var það mál manna að þessi „happdrætt- isvinningur“ í kjölfar efnahagshruns- ins hefði ekki getað komið á betri tíma. Makríllinn átti sinn þátt í því að milda höggið af þessu áfalli þótt auk- inn ferðamannastraumur til Íslands hafi auðvitað vegið þar þyngst. Önnur verðmætasta fisktegundin Á árunum 2011-2014 skilaði mak- ríll inn á bilinu 20-24 milljörðum króna ár hvert í þjóðarbúið í út- flutningsverðmætum. Árið 2011 var þessi nýi nytjafiskur til dæmis önnur verðmætasta fisktegundin við Ísland, næst á eftir þorski. Á þessum árum var ársaflinn á bilinu 150-170 þúsund tonn. Þótt ekki drægi úr afla á árunum þar á eftir hrapaði útflutningsverð- mæti makrílafurða um helming í kjölfar þess að Rússlandsmarkaður, aðalmarkaðssvæði Íslendinga í mak- ríl, lokaðist vegna gagnkvæmra refsi- aðgerða vesturlanda og Rússlands. Munar um minna Á árinu 2019 nam verðmæti mak- ríls frá Íslandi 19 milljörðum króna eða 7% af heildarútflutningi sjáv- arafurða það ár. Aflinn var nokkru minni en árin á undan eða 120 þúsund tonn. Áætlað hefur verið að makrílvertíðin á þessu ári muni skila um 25 milljörðum króna. Það munar um minna. Bænda 19. nóvember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.