Bændablaðið - 05.11.2020, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 05.11.2020, Blaðsíða 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. nóvember 2020 55 Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Viðgerðir og sala á alternatorum og startörum í flestar gerðir bíla, báta og vinnuvéla. Hjólastillingar, úrval af ljósum á kerrur og eftirvagna, kerrutenglar, kaplar, perur og tengi. Sendum um allt land. www.pgs.is pgs@pgs.is s 586 1260 Viðarhöfði 1, 110 Reykjavík Alternatorinn eða startarinn bilaður? GORMUR.IS öðruvísi gjafavara GORMUR öðruvísi gjafavara GORMUR Varahlu�r i VOLVO Vinnutæki Smiðjuvegur 30, 200 Kópavogur Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 KÚPLINGAR í flestar gerðir dráttarvéla Uppfyllir staðalinn EN 20345: 2011 SRC CI Stærðir: 40-47 Verðtilboð: 14.880 Nethyl 2a • 110 Reykjavík • Sími: 577 1000 • info@khvinnufot.is • www.khvinnufot.is Alvöru vetrarskór með tá- og naglavörn á tilboði. Á annarri hliðinni er rennilás til að auðvelda að fara í og úr skónum. Panda Stralis - TILBOÐ Margir um borð í Esjunni voru fegnir að sjá að herskipin í Reykjavíkurhöfn voru bresk en ekki þýsk. Mynd / úr bókinni Þegar heimurinn lokaðist Árið er 1940 og heimurinn er vígvöll- ur. Ferðir milli Íslands og Evrópu hafa lagst af vegna styrjaldarinnar. Víða um lönd eru Íslendingar sem þrá að komast heim. Í bókinni Þegar heimurinn lokast segir sagnfræðingurinn Davíð Logi Sigurðarson á lifandi og fræðandi hátt um aðdraganda þess að íslenskir embættismenn eftir margra mánaða þrotlausa fá Þjóðverja og Bretar til að samþykkja að Íslendingar megi senda Esjuna, stærsta skip þjóðarinn- ar á þeim tíma, til að sækja Íslendinga sem voru strandaglópar í Evrópu í einni ferð. Þegar heimurinn lokað- ist er sagan af fólkinu sem lagði í sögulega hættuför frá Norðurlöndum og meginlandi Evrópu til Petsamo við Norður- Íshafið og sigldi út á haf þar sem tundurdufl og kafbátar leyndust. Margir Petsamo-faranna höfðu lokið námi í vísindum og listum og áttu eftir að reyn- ast landi og þjóð ómetanlegir á ýmsum sviðum mannlífsins á komandi áratugum. Bókin er prýdd tugum ein- stakra ljósmynda sem ekki hafa komið fyrir sjónir almennings áður. Útgefandi er Sögur útgáfa. /VH Petsamo-ferð Íslendinga 1940: Þegar heimurinn lokaðist BÆKUR& MENNING Fyrirhugaður samruni Norðlenska og Kjarnafæðis: Samkeppniseftirliti hafa borist allmargar umsagnir – Leitað eftir frekara viðhorfi frá bændum Þó nokkrar umsagnir bárust Samkeppniseftirliti sem óskaði eftir því að fram kæmu sjónar- mið þeirra sem hagsmuna eiga að gæta varðandi fyrirhugaðan sam- runa Norðlenska og Kjarnafæðis. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að allmörg svör hefðu borist til eftirlitsins þegar óskað var eftir sjónarmiðum um samrunann. Ekki er búið að vinna úr svörum og því segir hann að ekki sé hægt að gefa út að svo stöddu yfirlit yfir þær umsagnir sem bárust. „Eftirlitinu hafa borist allmörg svör við beiðni okkar um að fá fram sjónarmið hagsmunaaðila um fyrirhugaðan samruna Norðlenska og Kjarnafæðis,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Staða margra bænda erfið Páll Gunnar segir að til viðbótar öflunar þessara sjónarmiða hafi Samkeppniseftirlitið í hyggju að leita eftir frekara viðhorfi bænda og upplýsinga frá þeim, „enda blasir við að staða margra þeirra er erfið, ekki síst sauðfjárbænda. Samkeppniseftirlitið telur mikil- vægt að rödd þeirra heyrist skýrt í málsmeðferðinni,“ segir Páll Gunnar. Akureyri styður samruna Bæjarráð Akureyrar sendi inn um- sögn þar sem lýst er yfir stuðningi við samruna fyrirtækjanna tveggja. „Starfsemi fyrirtækjanna er afar mikilvæg bæði hvað varðar vinnu- markað sem og þjónustu við öfl- ugan landbúnað á svæðinu,“ segir í umsögn bæjarins. /MÞÞ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.