Bændablaðið - 19.11.2020, Síða 5

Bændablaðið - 19.11.2020, Síða 5
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. nóvember 2020 5 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir að leigja vönduð sumarhús eða orlofsíbúðir fyrir félagsmenn sína. Leitað er eftir húsnæði víðs vegar um landið og erlendis. Eignirnar þurfa að vera snyrtilegar, fullbúnar húsgögnum og öðrum viðeigandi búnaði. Átt þú orlofseign sem þú vilt leigja? Áhugasamir sendi upplýsingar á hjukrun@hjukrun.is eða hafi samband við skrifstofu í síma 540 6400. Nautastöðin á Pálstanga, Hvanneyri er til sölu Eigin skiptist í 90 fermetra upphitað rými sem gæti vel nýst sem hýbýli, skrifstofa eða vinnurými. Þá er þar 210 fermetra fjós, upphitað að hluta, hlaða, bílskúr og haughús. Heitt og kalt vatn og ljósleiðari. Eignin stendur á 0,7 ha leigulóð í fallegu umhverfi Vatnshamravatns. Eigin býður upp á marga möguleika, atvinnurekstur, dýrahald, geymslur, „dótakassa“ og jafnvel hýbýli. Endurskoðun hafin á reglum um riðu Kristján Þór Júlíusson sjávar­ útvegs­ og landbún aðar ráðherra hefur sett af stað vinnu í atvinnu­ vega­ og nýsköpunarráðuneytinu við að meta og endurskoða reglur og stjórnsýslu hvað varðar málefni riðu, varnarlínu búfjár, bótafyrir­ komulags vegna búfjársjúkdóma og niðurskurðar og regluverk dýra­ heilbrigðis. Í tilkynningu á vef ráðuneytisins kemur fram að unnið sé að nánari skilgreiningu og afmörkun verkefn­ anna í verkþætti. „Áformað er að ráðinn verði verkefnastjóri tímabundið til að sinna þessum verkefnum en áætl­ að er að þeim verði lokið um mitt næsta ár. Ráðuneytið mun viðhafa samráð við Matvælastofnun, Lands samtök sauðfjárbænda og aðra hagsmunaaðila við vinnslu þessara verkefna,“ segir í tilkynn­ ingunni. /smh Kristján Þór Júlíusson, sjávarút- vegs- og landbúnaðarráðherra. Bænda Jólablaðið kemur út 17. desember Auglýsingar 56-30-300

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.