Bændablaðið - 19.11.2020, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 19.11.2020, Blaðsíða 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. nóvember 2020 35 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 GRAFAGRINDUR GOTT ÚRVAL Frá Bændasamtökum Íslands: Fagráð í hrossarækt starfar samkvæmt 15 gr. búnaðarlaga nr. 70/1998. Fagráð fer, meðal annarra verkefna, með stjórn Stofnverndarsjóðs sem starfræktur er samkvæmt ákvæðum í sömu lögum og reglugerð nr. 1123/2015 um sama efni. Verkefni sjóðsins eru að veita styrki til þróunar- og rannsóknaverkefna í hrossarækt. Verkefnin skulu stuðla að viðhaldi verðmætra eiginleika í íslenska hrossastofninum, verndun erfðafjölbreytileika stofnsins og/ eða auka þekkingu á stofninum og útbreiðslu hans. Fagráð í hrossarækt auglýsir eftir umsóknum ár hvert og tekur ákvörðun um styrkveitingar. Fagráð tekur ákvörðun um styrkveitingar í desember 2020. Nánari upplýsingar fást hjá Bændasamtökunum. Frestur til að skila inn umsóknum er til 1. desember 2020 og skal umsóknum skilað til: Fagráð í hrossarækt Bændahöllinni v/Hagatorg 107 Reykjavík. Fagráð í hrossarækt. Ljósmengun hefur áhrif á heilsu dýra og manna Sérfræðingar í Noregi, þvert á fag- svið, hafa nú biðlað til stjórnvalda að ráðast í aðgerðir vegna ljós- mengunar sem getur verið skað- leg bæði fyrir dýr og menn. Nú hafa ljósahönnuðir, líffræðingar, eðlisfræð ingar og lögfræðingar tekið höndum saman til að minnka notkun á ljósi svo sem við götulýs- ingu og á upplýstum auglýsinga- skiltum. Vegard Lundby Rekaa er stjörnu­ fræðingur við Solobser vatoriet og einn af þeim sem sent hefur ákall til stjórnvalda um að útbúin verði reglugerð fyrir allt landið um notkun á ljósi utandyra. „Við höfum unnið skýrslu sem send hefur verið til nokkurra sveitarfélaga en það er ekki of seint að stöðva of mikla notkun á ljósi utandyra. Í dag er ekkert sveitar­ félag sem hefur lýsingu sem lið í til dæmis byggingarmálum þó að þau hafi lagagrundvöll til að gera kröfur um það. Von okkar er að við náum breytingu á skipulags­ og byggingarlögunum þannig að lýsing verði einn þáttur áður en byggingarleyfi er gefið út. Við verðum að bregðast við núna áður en það verður of seint því ef það verður alltaf svona mikið ljós getum við misst sjónar á halastjörnum og vetrarbrautum. Vandamálið hefur vaxið með LED­ ljósaperum en þær eru sterkari en venjulegar perur og hafa í sér bláan lit sem er neikvæður fyrir heilsu bæði dýra og manna. Við óskum eftir því að slökkt verði á öllum auglýsingaskiltum og ónauðsynlegri lýsingu á opinberum byggingum utan opnunartíma. Það sem er þó alvarlegast í þessu er að ljós hefur neikvæðari áhrif á skordýr en áður var talið því það truflar frævun hjá þeim.“ /ehg - NRK Gólfhitakerfi Ekkert brot ekkert flot • Þægilegur hiti góð hitadreifing • Hitasveiflur / Stuttur svörunartími • Aðeins 12mm þykkar hitadreifiplötur • Fljótlegt að leggja • Ekkert brot ekkert flot • Dreifiplötur límdar beint á gólfið • Gólfefni lagt beint á dreifiplötur (flísar, parket) • Hentar vel í eldra húsnæði jafnt sem ný hús og sumarhús • Flooré gólfhitakerfi er einfalt, fljótlegt og þægilegt Skemmuvegur 10 (blá gata) 200 Kópavogur Sími 567 1330 Fax 567 1345 www.hringas.is UTAN ÚR HEIMI Tónahvarf 3 • 203 Kópavogur • Sími: 544 4210 verkfaeriehf.is • info@verkfaeriehf.is AL-Blazer 2000 á lager Vorum að fá þessa AL-Blazer 2000 hellulagningarvél með Hondu mótor Frekari upplýsingar veitir: Gunnar Sig í 788 9399 eða gs@vvv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.