Bændablaðið - 19.11.2020, Blaðsíða 33

Bændablaðið - 19.11.2020, Blaðsíða 33
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. nóvember 2020 33 HECHT rafmagns fjórhjól Örugg og þægileg Götuskráð fyrir 15ára og eldri Verð 650.000 kr. HECHT snjóblásari á beltum 7hp rafstart Sex hraðar áfram og 2 aftuábak Vinnslubreidd 66 cm Verð 296.000 kr. m/vsk. Helluhraun 4 Hafnarfirði s. 565-2727 & 892-7502 Víkurvagnar ehf. – Hyrjarhöfði 8. – 110 Reykjavík Sími 577-1090 – www.vikurvagnar.is – sala@vikurvagnar.is STYRKUR, ÞJÓNUSTA OG ÁREIÐANLEIKI MIKIÐ ÚRVAL KERRUVARAHLUTA VÍKURVAGNAR EHF. RAFMAGNSBÚNAÐUR BREMSUR BEISLI DEKK LJÓS LED LJÓS Selen, E-, A– og D-vitamin á fljótandi formi, til inngjafar fyrir nautgripi -Mjög hátt hlutfall af vítamínum og seleni -Tilvalið að gefa fyrir burð og fyrir sæðingu -Hefur eflandi áhrif á ónæmiskerfi nautgripa -Auðvelt að gefa Góður valkostur við selenskorti í skepnum Upplýsingar og verð inn á netverslun okkar WWW.KB.IS þessi námskeið eru haldin og engan bilbug að finna á mönnum, en öll þessi námskeið eru haldin í samstarfi við Vörusmiðjuna á Skagaströnd. Vöndum til verka og stillum verði í hóf „Við leggjum mikla áherslu á að vanda til verka og höfum hópana því fámenna. Við miðum flest námskeið við 6 þátttakendur en þannig nær kennarinn að sinna öllum vel,“ segir Halldór og segir SSNV hafa styrkt verkefnin veglega og þannig gert Farskólanum kleift að stilla verði í hóf. Fram til þessa hefur Farskólinn einbeitt sér að námskeiðum sem snúa að úrvinnslu á kjöti en Halldór segir fjöldann allan af hugmyndum í vinnslu sem snúa að öðrum þáttum. Nefnir hann í því sambandi ræktun óhefðbundinna nytjaplantna, nám- skeið sem nýtast ferðaþjónustubænd- um og tölvunámskeið af ýmsu tagi. „Þau námskeið sem við höfum boðið upp á hafa gengið afskaplega vel og fólk víða að hefur sótt þau enda má segja að allir séu velkomnir. Upphaflegi markhópurinn miðaðist við bændur á Norðurlandi vestra en fljótlega kom í ljós að fólk utan hér- aðs sýndi þessum námskeiðum mik- inn áhuga. Við munum halda áfram að bjóða upp á þessi námskeið, svo lengi sem áhuga er fyrir þeim,“ segir Halldór. Skoðum allt sem nýst getur bændum Farskólinn fékk á liðnu vori styrk úr Þróunarsjóði til að undirbúa og tilraunakenna nýja 80 klukkustunda námskrá fyrir matarsmiðju, þar sem áhersla verður lögð á að uppfræða bændur og aðra áhugasama um allt annað en kjötframleiðslu og vinnslu sem við teljum okkur vera að gera góð skil. Sem dæmi um það sem gæti verið í nýrri námskrá er t.d. möguleikar á afurðum úr jurtum, berjum, sveppum, hampi og fíflum svo eitthvað sé nefnt. Einnig verður komið inn á möguleika á fiskeldi og möguleika bænda á framleiðslu á eigin orkugjafa, hvort sem er til að knýja vélar eða rafmagnsframleiðslu fyrir eigið býli. „Við skoðum eigin- lega allt sem okkur dettur í hug og teljum að geti nýst bændum,“ segir Halldór, „en vinna við þetta nýja námsframboð er að hefjast þessar vikurnar og mér sýnist þetta geta orðið skemmti- leg matarsmiðja.“ | S t r ú k t ú r e h f | w w w . s t r u k t u r . i s | s t r u k t u r @ s t r u k t u r . i s | | S t a n g a r h y l 7 | 1 1 0 R e y k j a v í k | S í m i : 5 8 8 6 6 4 0 | HÚS - GLUGGAR - HURÐIR — KLÆÐNINGAR Lögð er áhersla á að vanda til verka og hafa hópa fámenna. Hér er einn hópur sem var að læra að úrbeina kind. Útskriftarnemar vorið 2018 buðu til veislu þar sem eigin framleiðsla var nýtt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.