Bændablaðið - 19.11.2020, Blaðsíða 49

Bændablaðið - 19.11.2020, Blaðsíða 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. nóvember 2020 49 Krúttleg lítil jólatré sem fljót­ legt er að hekla. Tilvalið að hekla nokkur tré og skreyta jólapakka, hengja á jólatréð eða jafnvel búa til lengju til að skreyta heimafyrir. Drops mynstur w-736 Stærð: ca. 7 cm á breidd og 11 cm á hæð. Garn: Drops Paris fæst hjá Handverkskúnst. Í eitt jólatré þarf ca. 7 g. Litatillögur: Pistasía nr. 39, Ópalgrænn nr. 11, Mosagrænn nr. 25, Grænn nr. 43 Heklunál: nr. 4 Hekl kveðja, mæðgurnar í Handverkskúnst www.garn.is Heklað jólatré HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 3 2 6 9 4 8 8 4 6 3 1 3 7 5 9 4 3 2 2 4 5 1 8 3 9 5 6 7 9 5 6 6 2 1 4 2 1 7 5 8 9 Þyngst 9 3 7 5 1 1 2 7 8 2 1 3 4 9 7 5 5 4 8 3 1 6 4 2 3 5 4 9 8 2 6 1 7 6 9 4 4 5 6 1 1 2 3 7 3 5 3 9 8 7 5 6 2 4 1 8 2 8 6 3 7 4 5 9 6 8 4 3 3 6 1 2 4 2 8 4 6 3 7 2 4 5 3 7 8 1 9 6 7 2 8 Hnetusmjör og Rottuborgari FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Sigrún Ólafsdóttir er 12 ára Ísfirð­ ingur. Hún á tvö systkini, Hákon Elí 28 ára og Telmu 22 ára. Sigrún æfir ballett og lærir á gítar í Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar. Nafn: Sigrún Ólafsdóttir. Aldur: 12 ára. Stjörnumerki: Krabbi. Búseta: Ísafjörður. Skóli: Grunnskólinn á Ísafirði. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir og danska. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Tortilla og kjúk­ linga súpa. Uppáhaldshljómsveit: Uppáhalds­ tónlistarmaðurinn er Herra Hnetu­ smjör. Uppáhaldskvikmynd: Regína og Rottuborgari. Fyrsta minning þín? Veit ekki. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi ballett og spila á gítar. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Íslandsmeistari í fjallahjólreiðum. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Veit það bara ekki. Hvað verður skemmtilegast að gera í vetur? Halda upp á jólin og kveðja COVID. Næst » Sigrún skorar á Kristján Hrafn Kristjánsson, bekkjarbróður sinn, að svara næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.