Bændablaðið - 19.11.2020, Qupperneq 49

Bændablaðið - 19.11.2020, Qupperneq 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. nóvember 2020 49 Krúttleg lítil jólatré sem fljót­ legt er að hekla. Tilvalið að hekla nokkur tré og skreyta jólapakka, hengja á jólatréð eða jafnvel búa til lengju til að skreyta heimafyrir. Drops mynstur w-736 Stærð: ca. 7 cm á breidd og 11 cm á hæð. Garn: Drops Paris fæst hjá Handverkskúnst. Í eitt jólatré þarf ca. 7 g. Litatillögur: Pistasía nr. 39, Ópalgrænn nr. 11, Mosagrænn nr. 25, Grænn nr. 43 Heklunál: nr. 4 Hekl kveðja, mæðgurnar í Handverkskúnst www.garn.is Heklað jólatré HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 3 2 6 9 4 8 8 4 6 3 1 3 7 5 9 4 3 2 2 4 5 1 8 3 9 5 6 7 9 5 6 6 2 1 4 2 1 7 5 8 9 Þyngst 9 3 7 5 1 1 2 7 8 2 1 3 4 9 7 5 5 4 8 3 1 6 4 2 3 5 4 9 8 2 6 1 7 6 9 4 4 5 6 1 1 2 3 7 3 5 3 9 8 7 5 6 2 4 1 8 2 8 6 3 7 4 5 9 6 8 4 3 3 6 1 2 4 2 8 4 6 3 7 2 4 5 3 7 8 1 9 6 7 2 8 Hnetusmjör og Rottuborgari FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Sigrún Ólafsdóttir er 12 ára Ísfirð­ ingur. Hún á tvö systkini, Hákon Elí 28 ára og Telmu 22 ára. Sigrún æfir ballett og lærir á gítar í Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar. Nafn: Sigrún Ólafsdóttir. Aldur: 12 ára. Stjörnumerki: Krabbi. Búseta: Ísafjörður. Skóli: Grunnskólinn á Ísafirði. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir og danska. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Tortilla og kjúk­ linga súpa. Uppáhaldshljómsveit: Uppáhalds­ tónlistarmaðurinn er Herra Hnetu­ smjör. Uppáhaldskvikmynd: Regína og Rottuborgari. Fyrsta minning þín? Veit ekki. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi ballett og spila á gítar. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Íslandsmeistari í fjallahjólreiðum. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Veit það bara ekki. Hvað verður skemmtilegast að gera í vetur? Halda upp á jólin og kveðja COVID. Næst » Sigrún skorar á Kristján Hrafn Kristjánsson, bekkjarbróður sinn, að svara næst.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.