Bændablaðið - 19.11.2020, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 19.11.2020, Blaðsíða 9
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. nóvember 2020 9 Ariens var stofnað árið 1933 í Wisconsin í Banda ríkjunum og þar hafa bæði hönnunin og fram leiðslan verið allar götur síðan enda fyrirtækið gengið, föður til sonar í fjórar kynslóðir. Komin er margra áratuga reynsla á snjóblásarana frá Ariens við krefjandi aðstæður í Bandaríkjunum, Canada, Skandinavíu og víðsvegar annars staðar í Evrópu. Ariens eru mest seldu tveggja þrepa snjóblásarar í heiminum, þekktir fyrir einstök gæði, afl og endingu. Jötunn hefur síðastliðin 4 ár selt snjóblásara o.fl. vörur frá Ariens sem hafa reynst einstaklega vel í íslenskum aðstæðum. Vélarstærð: 254cc Vinnslubreidd: 61 cm Vinnsluhæð: 53,3 cm Blásturslengd: 15,2 m Afkastageta: Allt að 56,2 tonn á klst Startari: Rafstart/handstrektur Gírar: 6 áfram/ 2 aftur Mótor: Ariens AX Fjórgengis Deluxe 24 DLE 410.000 Vélarstærð: 208cc Vinnslubreidd: 61 cm Vinnsluhæð: 53,3 cm Blásturslengd: 12,2 m Afkastageta: Allt að 52,3 tonn á klst Startari: Rafstart/handstrektur Gírar: 6 áfram/ 2 aftur Mótor: Ariens AX Fjórgengis Vélarstærð: 420cc Vinnslubreidd: 71,1 cm Vinnsluhæð: 59,7 cm Blásturslengd: 18,3 m Afkastageta: Allt að 71,6 tonn á klst Startari: Rafstart/handstrektur Gírar: 6 áfram/ 2 aftur Mótor: Ariens AX Fjórgengis Classic 24E Pro 28 DLE 269.000 595.000 kr. m/vsk kr. m/vsk kr. m/vsk Vesturhrauni 3 // 210 Garðabær // 480 0000 // af lvelar. is // sala@aflvelar. is Austur vegi 69 // 800 Selfoss // 480 0400 // jotunn.is // jotunn@jotunn.is Kristján Þór Júlíusson, sjáv- arútvegs- og landbúnaðarráð- herra, Bændasamtök Íslands og sveitarfélögin í Skagafirði hafa gert samkomulag við Kristínu Lindu Jónsdóttur, sálfræðing, um að veita sauðfjárbændum sálrænan stuðning og ráðgjöf vegna riðuveiki sem greinst hefur í Tröllaskagahólfi. Í verkefninu felst að heimilisfólki á þeim búum þar sem riðuveiki hefur greinst stendur til boða að nýta sér sálfræðiþjónustu Kristínar Lindu. Ráðgjöfin verður í boði Skagafirði þegar aðstæður leyfa eða í gegnum fjarfundarbúnað. Auk þess hafa framangreindir aðilar fengið sent fræðslu- og leiðbeiningarefni sem hefur verið tekið saman um áhrif af ytri áföllum á líðan fólks og hagnýt ráð sem hafa reynst vel þegar erfið- leikar og áföll ganga yfir. Sjónum er sérstaklega beint að viðbrögðum ef riðuveiki greinist í sauðfé. Í fræðslu- efninu er auk þess vikið að bjargráð- um foreldra vegna upplifunar barna og ungmenna. Þá mun Kristín Linda sækja opinn upplýsingafund sem fyrirhugað er að halda á næstu vikum þar sem hún mun taka þátt í umræðum og svara spurningum. Kristín Linda ólst upp á blönduðu búi í Fnjóskadal í Þingeyjarsýslu og var bóndi í Miðhvammi í Aðaldal í 15 ár. Hún er nú klínískur sál- fræðingur og hefur starfað á eigin sálfræðistofu, Huglind ehf., í Reykjavík í níu ár. Niðurskurðurinn vegna riðuveikinnar í Skagafirði: Sálfræðingur mun veita bændum sálrænan stuðning og ráðgjöf Úr Skagafirði, Mynd HKr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.