Bændablaðið - 19.11.2020, Qupperneq 9

Bændablaðið - 19.11.2020, Qupperneq 9
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. nóvember 2020 9 Ariens var stofnað árið 1933 í Wisconsin í Banda ríkjunum og þar hafa bæði hönnunin og fram leiðslan verið allar götur síðan enda fyrirtækið gengið, föður til sonar í fjórar kynslóðir. Komin er margra áratuga reynsla á snjóblásarana frá Ariens við krefjandi aðstæður í Bandaríkjunum, Canada, Skandinavíu og víðsvegar annars staðar í Evrópu. Ariens eru mest seldu tveggja þrepa snjóblásarar í heiminum, þekktir fyrir einstök gæði, afl og endingu. Jötunn hefur síðastliðin 4 ár selt snjóblásara o.fl. vörur frá Ariens sem hafa reynst einstaklega vel í íslenskum aðstæðum. Vélarstærð: 254cc Vinnslubreidd: 61 cm Vinnsluhæð: 53,3 cm Blásturslengd: 15,2 m Afkastageta: Allt að 56,2 tonn á klst Startari: Rafstart/handstrektur Gírar: 6 áfram/ 2 aftur Mótor: Ariens AX Fjórgengis Deluxe 24 DLE 410.000 Vélarstærð: 208cc Vinnslubreidd: 61 cm Vinnsluhæð: 53,3 cm Blásturslengd: 12,2 m Afkastageta: Allt að 52,3 tonn á klst Startari: Rafstart/handstrektur Gírar: 6 áfram/ 2 aftur Mótor: Ariens AX Fjórgengis Vélarstærð: 420cc Vinnslubreidd: 71,1 cm Vinnsluhæð: 59,7 cm Blásturslengd: 18,3 m Afkastageta: Allt að 71,6 tonn á klst Startari: Rafstart/handstrektur Gírar: 6 áfram/ 2 aftur Mótor: Ariens AX Fjórgengis Classic 24E Pro 28 DLE 269.000 595.000 kr. m/vsk kr. m/vsk kr. m/vsk Vesturhrauni 3 // 210 Garðabær // 480 0000 // af lvelar. is // sala@aflvelar. is Austur vegi 69 // 800 Selfoss // 480 0400 // jotunn.is // jotunn@jotunn.is Kristján Þór Júlíusson, sjáv- arútvegs- og landbúnaðarráð- herra, Bændasamtök Íslands og sveitarfélögin í Skagafirði hafa gert samkomulag við Kristínu Lindu Jónsdóttur, sálfræðing, um að veita sauðfjárbændum sálrænan stuðning og ráðgjöf vegna riðuveiki sem greinst hefur í Tröllaskagahólfi. Í verkefninu felst að heimilisfólki á þeim búum þar sem riðuveiki hefur greinst stendur til boða að nýta sér sálfræðiþjónustu Kristínar Lindu. Ráðgjöfin verður í boði Skagafirði þegar aðstæður leyfa eða í gegnum fjarfundarbúnað. Auk þess hafa framangreindir aðilar fengið sent fræðslu- og leiðbeiningarefni sem hefur verið tekið saman um áhrif af ytri áföllum á líðan fólks og hagnýt ráð sem hafa reynst vel þegar erfið- leikar og áföll ganga yfir. Sjónum er sérstaklega beint að viðbrögðum ef riðuveiki greinist í sauðfé. Í fræðslu- efninu er auk þess vikið að bjargráð- um foreldra vegna upplifunar barna og ungmenna. Þá mun Kristín Linda sækja opinn upplýsingafund sem fyrirhugað er að halda á næstu vikum þar sem hún mun taka þátt í umræðum og svara spurningum. Kristín Linda ólst upp á blönduðu búi í Fnjóskadal í Þingeyjarsýslu og var bóndi í Miðhvammi í Aðaldal í 15 ár. Hún er nú klínískur sál- fræðingur og hefur starfað á eigin sálfræðistofu, Huglind ehf., í Reykjavík í níu ár. Niðurskurðurinn vegna riðuveikinnar í Skagafirði: Sálfræðingur mun veita bændum sálrænan stuðning og ráðgjöf Úr Skagafirði, Mynd HKr.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.