Bændablaðið - 19.11.2020, Síða 33

Bændablaðið - 19.11.2020, Síða 33
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. nóvember 2020 33 HECHT rafmagns fjórhjól Örugg og þægileg Götuskráð fyrir 15ára og eldri Verð 650.000 kr. HECHT snjóblásari á beltum 7hp rafstart Sex hraðar áfram og 2 aftuábak Vinnslubreidd 66 cm Verð 296.000 kr. m/vsk. Helluhraun 4 Hafnarfirði s. 565-2727 & 892-7502 Víkurvagnar ehf. – Hyrjarhöfði 8. – 110 Reykjavík Sími 577-1090 – www.vikurvagnar.is – sala@vikurvagnar.is STYRKUR, ÞJÓNUSTA OG ÁREIÐANLEIKI MIKIÐ ÚRVAL KERRUVARAHLUTA VÍKURVAGNAR EHF. RAFMAGNSBÚNAÐUR BREMSUR BEISLI DEKK LJÓS LED LJÓS Selen, E-, A– og D-vitamin á fljótandi formi, til inngjafar fyrir nautgripi -Mjög hátt hlutfall af vítamínum og seleni -Tilvalið að gefa fyrir burð og fyrir sæðingu -Hefur eflandi áhrif á ónæmiskerfi nautgripa -Auðvelt að gefa Góður valkostur við selenskorti í skepnum Upplýsingar og verð inn á netverslun okkar WWW.KB.IS þessi námskeið eru haldin og engan bilbug að finna á mönnum, en öll þessi námskeið eru haldin í samstarfi við Vörusmiðjuna á Skagaströnd. Vöndum til verka og stillum verði í hóf „Við leggjum mikla áherslu á að vanda til verka og höfum hópana því fámenna. Við miðum flest námskeið við 6 þátttakendur en þannig nær kennarinn að sinna öllum vel,“ segir Halldór og segir SSNV hafa styrkt verkefnin veglega og þannig gert Farskólanum kleift að stilla verði í hóf. Fram til þessa hefur Farskólinn einbeitt sér að námskeiðum sem snúa að úrvinnslu á kjöti en Halldór segir fjöldann allan af hugmyndum í vinnslu sem snúa að öðrum þáttum. Nefnir hann í því sambandi ræktun óhefðbundinna nytjaplantna, nám- skeið sem nýtast ferðaþjónustubænd- um og tölvunámskeið af ýmsu tagi. „Þau námskeið sem við höfum boðið upp á hafa gengið afskaplega vel og fólk víða að hefur sótt þau enda má segja að allir séu velkomnir. Upphaflegi markhópurinn miðaðist við bændur á Norðurlandi vestra en fljótlega kom í ljós að fólk utan hér- aðs sýndi þessum námskeiðum mik- inn áhuga. Við munum halda áfram að bjóða upp á þessi námskeið, svo lengi sem áhuga er fyrir þeim,“ segir Halldór. Skoðum allt sem nýst getur bændum Farskólinn fékk á liðnu vori styrk úr Þróunarsjóði til að undirbúa og tilraunakenna nýja 80 klukkustunda námskrá fyrir matarsmiðju, þar sem áhersla verður lögð á að uppfræða bændur og aðra áhugasama um allt annað en kjötframleiðslu og vinnslu sem við teljum okkur vera að gera góð skil. Sem dæmi um það sem gæti verið í nýrri námskrá er t.d. möguleikar á afurðum úr jurtum, berjum, sveppum, hampi og fíflum svo eitthvað sé nefnt. Einnig verður komið inn á möguleika á fiskeldi og möguleika bænda á framleiðslu á eigin orkugjafa, hvort sem er til að knýja vélar eða rafmagnsframleiðslu fyrir eigið býli. „Við skoðum eigin- lega allt sem okkur dettur í hug og teljum að geti nýst bændum,“ segir Halldór, „en vinna við þetta nýja námsframboð er að hefjast þessar vikurnar og mér sýnist þetta geta orðið skemmti- leg matarsmiðja.“ | S t r ú k t ú r e h f | w w w . s t r u k t u r . i s | s t r u k t u r @ s t r u k t u r . i s | | S t a n g a r h y l 7 | 1 1 0 R e y k j a v í k | S í m i : 5 8 8 6 6 4 0 | HÚS - GLUGGAR - HURÐIR — KLÆÐNINGAR Lögð er áhersla á að vanda til verka og hafa hópa fámenna. Hér er einn hópur sem var að læra að úrbeina kind. Útskriftarnemar vorið 2018 buðu til veislu þar sem eigin framleiðsla var nýtt.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.