Bændablaðið - 19.11.2020, Blaðsíða 5

Bændablaðið - 19.11.2020, Blaðsíða 5
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. nóvember 2020 5 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir að leigja vönduð sumarhús eða orlofsíbúðir fyrir félagsmenn sína. Leitað er eftir húsnæði víðs vegar um landið og erlendis. Eignirnar þurfa að vera snyrtilegar, fullbúnar húsgögnum og öðrum viðeigandi búnaði. Átt þú orlofseign sem þú vilt leigja? Áhugasamir sendi upplýsingar á hjukrun@hjukrun.is eða hafi samband við skrifstofu í síma 540 6400. Nautastöðin á Pálstanga, Hvanneyri er til sölu Eigin skiptist í 90 fermetra upphitað rými sem gæti vel nýst sem hýbýli, skrifstofa eða vinnurými. Þá er þar 210 fermetra fjós, upphitað að hluta, hlaða, bílskúr og haughús. Heitt og kalt vatn og ljósleiðari. Eignin stendur á 0,7 ha leigulóð í fallegu umhverfi Vatnshamravatns. Eigin býður upp á marga möguleika, atvinnurekstur, dýrahald, geymslur, „dótakassa“ og jafnvel hýbýli. Endurskoðun hafin á reglum um riðu Kristján Þór Júlíusson sjávar­ útvegs­ og landbún aðar ráðherra hefur sett af stað vinnu í atvinnu­ vega­ og nýsköpunarráðuneytinu við að meta og endurskoða reglur og stjórnsýslu hvað varðar málefni riðu, varnarlínu búfjár, bótafyrir­ komulags vegna búfjársjúkdóma og niðurskurðar og regluverk dýra­ heilbrigðis. Í tilkynningu á vef ráðuneytisins kemur fram að unnið sé að nánari skilgreiningu og afmörkun verkefn­ anna í verkþætti. „Áformað er að ráðinn verði verkefnastjóri tímabundið til að sinna þessum verkefnum en áætl­ að er að þeim verði lokið um mitt næsta ár. Ráðuneytið mun viðhafa samráð við Matvælastofnun, Lands samtök sauðfjárbænda og aðra hagsmunaaðila við vinnslu þessara verkefna,“ segir í tilkynn­ ingunni. /smh Kristján Þór Júlíusson, sjávarút- vegs- og landbúnaðarráðherra. Bænda Jólablaðið kemur út 17. desember Auglýsingar 56-30-300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.