Bændablaðið - 19.11.2020, Síða 53

Bændablaðið - 19.11.2020, Síða 53
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. nóvember 2020 53 Skrúfuhönnun Storth haughrærunnar hefur verið prófuð og reynd við margskonar aðstæður og hefur heldur betur sannað ágæti sitt. Hrærurnar koma galvaniseraðar og klárar í vinnu. Haugdælurnar frá Storth eru galvaniseraðar með fjögurra blaða dælu og vökvakerfi sem gerir stjórnandanum kleift að stýra öllu frá traktornum. SJ6/3P-7-9: 6“ 2,1 – 2,7 þrítengi Verð: 1.220.000 + vsk SJ6/3P-8-10: 6“ 2,4 – 3,0 þrítengi Verð: 1.220.000 + vsk SJ6/3P-10-12: 6“ 3,0 – 3,6 þrítengi Verð: 1.260.000 + vsk SM/100/650: 4,6 metrar Verð: 655.000 + vsk SM/200/650: 6,1 metrar Verð: 690.000 + vsk SA-R 2600 11.800L - 11.000L dæla 8” barki - Dekk: 800/65 R32 Sjálfvirkur áfyllibúnaður Verð: 4.350.000 + vsk Haugdælur Haugsugur Fylgstu með okkur á FACEBOOK Haughrærur Írski framleiðandinn HiSpec framleiðir haugsugur og taðdreifara af ýmsum gerðum. HiSpec er þrautreynt vörumerki við íslenskar aðstæður. Gunnbjarnarholti, 804 Selfossi Sími 480 5600 Keðjudreifarar „Þessir gömlu góðu” Kastdreifari - Vökvabremsur Led götuljós - Sterkur undirvagn 168mm snúningsöxull Dekk: 15x22.5 Verð frá: 1.750.000 + vsk Útvegum dráttarvéla- og vinnuvéladekk eftir pöntunum! Traktorsdrifnar dælur í mörgum útfærslum og stærðum á lager. Sjálfsogandi dælur í mörgum stærð- um fyrir magndælingu á vatni, skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir vökvun og niðurbrot í haughúsum. Slöngu- búnaður með hraðkúplingum, flatir barkar á frábæru verði, 2” – 3” – 4”. Allur búnaður fyrir vökvun á ræktun- arsvæðum. Haugdælur með vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar: rafmagn, bensín/dísil, glussaknúnar (mjög há- þrýstar). Við sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur dælum fyrir iðnað og heimili. Gerum einnig við allar dælur. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is - www.hak.is Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað. Öflugar og vandaðar dælur á frábæru verði frá Comet, www. comet-spa.com. Aflgjafar; rafmagn, Honda bensín, Yanmar dísil, aflúrtak á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið vatnsflæði og þrýstingur allt að 500 bar. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892- 4163, hak@hak.is - www.hak.is Til sölu strandveiðibáturinn Diljá RE- 39 (7196) Viking 700, traustur og stöðugur bátur með góða vinnuað- stöðu. Þrjár gráar DNG rúllur fylgja, kör og góð tæki. Nýtt haffæri. Uppl. í síma 899-7540. M&B WB680P ítölsk jafnvægisstillinga- vél. Nýleg með loftlæsingu. Uppl. í síma 820-1071 og á kaldasel@islandia.is M&B mjög fullkomin ítölsk um- felgunarvél með örmum. Lítið notuð. Einnig Sicam Falco AF 1200 ITE. Taka low profile dekk. Uppl. í síma 820-1071 og á kaldasel@islandia.is Kerrur á einum og tveimur öxlum á lager, með og án bremsa. Ýmsar útfærslur, breiddir og lengdir. Einnig gott úrval af 2ja og 3ja hesta kerrum. Gæðakerrur – Góð reynsla. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is Seljum vara- og aukahluti í flestar gerðir af kerrum. Sendum um land allt. Brimco ehf. Sími 894-5111. Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is Kranzle þýskar háþrýstidælur í úr- vali. Búvís. Uppl. í síma 465-1332. Taðklær. Breiddir 120, 150 og 180 cm. Búvís ehf. Sími 465-1332. Glussadrifnar gólfhrærur. Vinnudýpt: 1,9 m. Stærð á skrúfu: 48 cm. Rotor: 12 kW. Glussaflæði: 75 L/mín. 20 m af glussaslöngum fylgja. Mesta hæð frá gólfi: 2 m. Burðarvirki: Heitgalv. / SS stál. Hákonarson ehf. S. 892- 4163, hak@hak.is- www.hak.is Háþrýstidælur fyrir verktaka og iðnaðarmenn. Margar stærðir með bensín eða dísil. 500 Bar, flæði 21 L/ mín. 700 Bar, flæði 15 L/mín. Vatns- hitarar fyrir háþrýstidælur. Vandaður búnaður frá Comet - www.comet- spa.com. Hákonarson ehf. S. 892- 4163, hak@hak.is- www.hak.is Fjárhúsmottur. Verð kr. 9.550 stk. m/vsk. (kr. 7.770 án vsk). Tilboð = Frír flutningur. H. Hauksson ehf. S. 588-1130. Brettagaflar. Burður 2.500 kg. Euro festingar. Verð kr. 155.000 m/vsk (kr. 125.000 án vsk.) Hauksson ehf. S. 588-1130. Handhægar, öflugar og hljóðlátar rafstöðvar. Yamaha rafstöðvarnar búa yfir mörgum eiginleikum umfram aðrar rafstöðvar. Kynntu þér málið á yamaha.is og í s. 540-4980 eða á info@yamaha.is. Verð frá kr. 279.000. Land Rover Freelander 17" ónotaðar álfelgur til sölu. 225/65 R 17 Kebek nagladekk. 245/75 R 16 Cooper Mastercraft negld. Lítið notuð 275/60 R 20 Cooper Discoverer M+S negl- anleg. Uppl. í síma 820-1071 og á kaldasel@islandia.is Kamína með eldunarhólfi og reykröri. Í góðu standi en komin til ára sinna. Frekari upplýsingar í síma 892-3639 (Ólafur). Er staðsett í Þjóðólfshaga. Senn líður að jólum. Skarðsstrandar- rolla og Einræður Steinólfs í Ytr i -Fagradal. Skemmtiefni, menningarefni. Sími 861-8993 og finnbh@simnet.is, Finnbogi Hermannsson. Dick Cepek Extreme Country, full- negld og microskorin, 35" jeppadekk undan Toyota Hilux, um 20% slitin, á nýjum álfelgum. Verð 250.000 kr. Stefán Geir s. 892-1618. Nissan Qashqai, árg. 2013, dísil, beinskiptur, ekinn 183.000 km. Verð 990.000 kr. notadir.bennis.is – s. 590-2035. Rafstöðvar með orginal Honda-vél- um og Yanmar dísil á lager. Stöðv- arnar eru frá Elcos Srl. á Ítalíu, www. elcos.net. Eigum einnig hljóðlátar stöðvar fyrir ferðavagna. Við bjóðum upp á allar gerðir af rafstöðvum. Mjög hagstætt verð. Hákonarson ehf. S. 892-4163, www.hak.is - hak@hak.is Innihrærur fyrir haugkjallara. Raf- drifnar (3 fasa) eða glussadrifnar. Vinnudýpt: 130 cm eða meira. Einnig hægt að fá hrærurnar glussadrifn- ar með festingum fyrir gálga á lið- léttingum. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is - www.hak.is Haughrærur galvaníseraðar með eik- arlegum. Búvís ehf. Sími 465-1332. Lemigo stígvél. Létt, stöðug og slitsterk. Kr. 8.485 með vsk. Búvís ehf. Sími 465-1332. SsangYong Rexton dlx, árg. 2019, dísil, sjálfskiptur, ekinn 65.000 km. Verð 5.090.000 kr. notadir.bennis. is – s. 590-2035. Suzuki Vitara gl+, árg. 2019, bensín, sjálfskiptur, ekinn 69.000 km. Verð 2.990.000 kr. notadir.bennis.is – s. 590-2035.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.