Gerðir kirkjuþings - 2019, Blaðsíða 63

Gerðir kirkjuþings - 2019, Blaðsíða 63
63 Tímamörk: 2019-2023. b. Að í Árbók kirkjunnar og á heimasíðu jafnréttisnefndar verði upplýsingar um kynjahlutföll í nefndum, ráðum og stjórnum kirkjunnar. Ábyrgð: Jafnréttisfulltrúar, jafnréttisnefnd og þjónustusvið. Tímamörk: 2019-2020. c. Að mannauðsstjóri og jafnréttisfulltrúar sendi reglulega áminningu um jafnréttismál til sóknarnefndarformanna. Ábyrgð: Mannauðsstjóri og jafnréttisfulltrúar. Tímamörk: 2019-2023. d. Mikilvægt er að upplýsa matsnefnd, kjörnefndir og sóknarnefndir um lagalega skyldu sína gagnvart jafnréttislögum sem og kærurétt til Jafnréttisstofu. Ábyrgð: Jafnréttisfulltrúar og jafnréttisnefnd. Tímamörk: 2019-2023. 5. Að stuðla að jafnri stöðu kynjanna í stjórnunar- og áhrifastöðum. a. Að setja kynjakvóta og raunhæf markmið og bæta aðgengi þess kyns sem á hallar að stjórnunar og áhrifastöðum. Ábyrgð: Biskup Íslands, kirkjuráð og kirkjuþing. Tímamörk: 2019-2023. b. Að allar launaðar stöður innan þjóðkirkjunnar, bæði hjá kirkjustjórninni og söfnuðum, verði auglýstar og umsækjendur metnir samkvæmt fyrirliggjandi þarfagreiningu og starfslýsingum. Ábyrgð: Biskup Íslands, mannauðsstjóri og kirkjuþing. Tímamörk: 2019-2021. 6. Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs. a. Að gera fólki sem starfar hjá kirkjunni kleift að samræma starfsskyldur sínar og fjölskylduábyrgð. Mikilvægt er að starfsfólk njóti sveigjanleika eins og kostur er s.s. varðandi fyrirkomulag vinnu og vinnutíma, að eins miklu leyti og starf hvers og eins leyfir. Hvatt skal til þess að öll kyn nýti rétt sinn til fæðingarorlofs og leitast við að efla fjölskylduábyrgð hvers og eins, s.s. með hvatningu til starfsmanna að þau skipti með sér fjarvistum frá vinnu vegna veikinda barna. Ábyrgð: Vígslubiskupar, prófastar, formenn sóknarnefnda/prestar og mannauðsstjóri biskupsstofu. Tímamörk: 2019-2023. b. Að sóknarnefndir verði reglulega minntar á skyldu sína að aðstoða starfsfólk sókna við að útfæra störf sín svo þau samræmist betur fjölskyldulífi. Ábyrgð: Jafnréttisfulltrúar Tímamörk: Árlega, fyrir tímabilið 2019-2023. c. Að biskupsstofa og kirkjuráð greini jafnréttisfulltrúum frá því árlega hvaða skref hafi verið stigin á árinu til að gera kirkjuna að fjölskylduvænni vinnustað. Takmarkast skrefin ekki eingöngu við ný viðmið eða aukin sveigjanleika við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.