Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 10

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 10
Var farið með hópinn á Þingvöll og síðan ekið með þær alla leið norður til akureyrar þar sem skipið beið þeirra. Það var tregablandin kveðjustund á bryggjunni þegar þær kvöddust enda óvíst hvort þær myndu hittast aftur þar sem stríðsógn lá í loftinu, rifjar Elsa upp. „Þarna komu voldugar konur að hitta volduga ráðamenn á Íslandi — og þeir hlustuðu“ allt frá stofnun SSn var mikil áhersla lögð á að hjúkrunarnám yrði þrjú ár en það var í raun fyrsta krafan sem samráðsvettvangurinn sammæltist um og var til umræðu innan samtakanna áratugum saman. Minnstu munaði að umræður um innihald og hversu mikla menntun þyrfti til að geta kallað sig hjúkrunarfræðing hefði klofið SSn en sænskir hjúkrunarfræðingar uppfylltu ekki þriggja ára menntunarkröfuna fyrr en 1993. Menntun var aðalatriðið til að byrja með, en ekki síður félagslegur stuðningur, segir Sigþrúður. hjúkrunarfræðingar voru fáir hér á landi og því mikil- vægt að hafa tengingu við umheiminn, bæði faglega og félagslega. Ef við hverfum aftur um tæp 100 ár þá var hér enginn hjúkrunarskóli og enginn Land spítali og sóttu íslenskar hjúkrunarkonur menntun sína til Danmerkur. hér á landi var strax í upp- hafi lögð áhersla á að hjúkrunarnámið yrði þriggja ára nám og réð stuðningur SSn miklu um að svo varð. fulltrúar SSn lögðu mikla áherslu á þriggja ára nám við íslenska ráðamenn og framlag þeirra lagði stóran grunn að þróun hjúkrunar á Íslandi. „Þarna komu vold- ugar konur að hitta volduga ráðamenn á Íslandi — og þeir hlustuðu,“ segir Ásta en hjúkrunarnám varð þriggja ára nám strax við stofnun hjúkrunarskóla Íslands 1931. Á þeim tíma höfðu eingöngu finnar og færeyingar hafið þriggja ára nám. aðalbjörg finnbogadóttir og helga ólafs 10 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Ef við hverfum aftur um tæp 100 ár þá var hér enginn hjúkrunar- skóli og enginn Landspítali og sóttu íslenskar hjúkrunarkonur menntun sína til Danmerkur. Hér á landi var strax í upphafi lögð áhersla á að hjúkrunarnámið yrði þriggja ára nám og réð stuðn - ingur SSN miklu um að svo varð. Fyrstu nemarnir voru brautskráðir frá Hjúkrunarkvennaskóla Íslands vorið 1933, hér ásamt læknum og hjúkrunarkonum Landspítalans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.