Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 13
segir jón. „Maður stendur aldrei jafnfætis þegar maður talar ekki móður málið við þá sem tala sitt móðurmál,“ segir Elsa. Árið 1994 var gripið til þess ráðs að halda sér útbúið dönskunámskeið á vegum félagsins fyrir íslenska hjúkrunarfræðinga sem tóku þátt í SSn-samstarfinu og síðar fór Elsa m.a. í Endurmenntun hÍ til að læra dönsku í norðurlandasamstarfi. Á stjórnarfundum SSn í dag tala allir fulltrúar á sínu móðurmáli og styðjast við túlka eftir því sem við á, segir aðalbjörg. Þá eru að hennar sögn öll samskipti í vinnuhópum innan SSn á ensku en innan samtakanna eru starfandi vinnuhópar þar sem hvert land á sinn fulltrúa. Þessir hópar vinna m.a. að faglegum framgangi og pólitískum áhrifum hjúkrunarfræðinga á norðurlönd- unum. Hagsmunamálin enn þau sömu Eins og fyrr segir voru íslenskar hjúkrunarkonur í upphafi meira þiggjendur í SSn vegna þess hversu fáar þær voru. Það hefur breyst í áranna rás og leggja nú íslenskir hjúkrunarfræðingar til samstarfsins jafnt á við hinar norðurlandaþjóðirnar. jón nefnir að félagið hafi unnið að endurskoðun á stefnu SSn sem fól m.a. í sér aukið samstarf SSn og norðurlandaráðs og verið í forystu í gæðastarfi innan SSn þar sem íslenskir hjúkrunarfræðingar stýrðu gæðahópum sem unnu m.a. að gerð gæðavísa í hjúkrun. Einnig tókum við að okkur að skipuleggja og koma á rafrænum sam- skiptum innan SSn sem á þeim tíma var nýlunda, segir jón. Í dag fundar stjórn SSn, sem samanstendur af öllum formönnum félaganna sex, tvisvar á ári, vor og haust, heldur ráðstefnur um ýmis mál er tengjast baráttumálum Snn og þróun hjúkrunar auk þess að starfshópar SSn hittast reglulega og vinna að framgangi mála bæði faglegum og pólitískum. Þá koma norðurlöndin sterk saman á alþjóðavettvangi sem og innan Evrópu þannig að eftir þeim, og því sem þau standa fyrir, er tekið. hagsmunamál SSn hafa í raun ekkert breyst undanfarin 100 ár og baráttumálin eru þau sömu í öllum sex löndunum: að fagið verði metið að verðleikum og að launa- kjörin batni. Samstarfsvettvangurinn, sem núna eru í 340.000 hjúkrunarfræðingar frá öllum norðurlöndunum, beitir sér fyrir þessum hagsmunum með því að þrýsta á stjórnmálamenn í hverju norðurlandanna fyrir sig og í Evrópu. samstarfið við ssn lagði grunn að þróun hjúkrunar á íslandi tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 13 Formenn norrænu félaga hjúkrunar- fræðinga við undirritun kjarastefnu SSN á ráðstefnu sem haldin var í Reykjavík í september 2018. „Maður stendur aldrei jafn- fætis þegar maður talar ekki móðurmálið við þá sem tala sitt móðurmál,“ segir Elsa. Árið 1994 var gripið til þess ráðs að halda sérútbúið dönsku námskeið á vegum félagsins fyrir íslenska hjúkrunarfræðinga sem tóku þátt í SSN-samstarfinu og síðar fór Elsa m.a. í Endur- menntun HÍ til að læra dönsku í Norðurlanda - samstarfi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.