Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 14
Þegar þessi grein er skrifuð um miðjan október sér fyrir endann á viðræðum við reykjalund, Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu og Samband sveitarfélaga. Á haustmánuðum 2020 hófst undirbúningur að styttingu vinnuvikunnar en um er að ræða sameiginlegt verkefni stéttarfélaga og vinnuveitenda um útfærslu á styttingu vinnutíma dag- og vaktavinnufólks. Þá hefur staðið yfir vinna við starfsmat hjúkr- unarfræðinga hjá sveitarfélögunum. faraldur covid-19 hefur jafnframt komið mikið við sögu undanfarna mánuði. Mikil umræða hefur verið í lokuðum hópum á sam- félagsmiðlum, stundum byggð á misskilningi, og skoðar stjórn félagsins möguleikann á lokuðu spjallsvæði fyrir hjúkrunarfræðinga á vef fíh. Í þessari grein er leitast við að gefa yfirlit um þessi stóru mál sem hafa verið í gangi og hvaða verkefni verði í gangi á næstu vikum í kjaramálum hjúkrunarfræðinga. Kjaraviðræður allir miðlægir kjarasamningar hjúkrunarfræðinga losnuðu í mars 2019 og standa viðræður um nýja kjarasamninga enn yfir. gerðardómur, sem féll í kjölfar verkfalls og lagasetningar á hjúkrunarfræðinga árið 2015, er þar stærstur og er kjarasamn- ingurinn við ríki að mörgu leyti fyrirmyndin í viðræðum við aðra. jafnframt starfar stærstur hluti hjúkrunarfræðinga hjá ríki. fíh semur við fimm aðila um miðlægan kjarasamning: ármálaráðherra f.h. ríkissjóðs (ríki), reykjalund, Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SfV), reykjavíkurborg og Samband sveitarfélaga. hjá ríki, Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu og reykjalundi allar miðlægur kjarasamningur m.a. um launatöflur, taxtahækkanir, vinnutíma, vaktaálag og rétt- indi, eins og orlof, veikindi og uppsagnarfrest. Samhliða þessum samningum eru í gildi stofnanasamningar við einstaka stofnanir sem fela í sér launaröðun, röðun í starfsheiti og ákvæði um persónubundna þætti. Samningar við reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga eru ólíkir ríkissamningnum að því leyti að í þeim er samið um bæði almenn réttindi, starfsheiti, persónubundna þætti og launaröðun. 14 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Mikið um að vera í kjaramálum — Gerðardómur vonbrigði, en tækifæri til framtíðar Það hefur verið mikið um að vera í kjaramálum hjúkrunarfræðinga frá því í byrjun síðasta árs þegar kjarasamningar hjúkrunarfræðinga við helstu viðsemjendur runnu út. Viðræður um þessa kjarasamninga hafa verið stór þáttur í starfsemi kjara- og réttindasviðs félagsins undan - farið. Nú liggur fyrir kjarasamningur við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs í formi miðlunartillögu og við Reykjavíkurborg. Gunnar Helgason, sviðsstjóri kjara- og réttindasviðs. Harpa Júlía Sævarsdóttir, sérfræðingur í kjaramálum. Kjarasamningaviðræður hófust í febrúar og mars 2019. Áður en farið var í kjarasamningaviðræður fór formaður ásamt starfs- mönnum kjara- og réttindasviðs í fundar herferð um landið til að undirbúa komandi viðræður og eins að ræða kjaramál við hjúkr- unarfræðinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.