Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 16
samningum. Ekki liggur enn fyrir hver eiginleg launasetning hjúkrunarfræðinga verður á öllum stofnunum ríkisins, þar sem endanleg launaröðun er í stofnanasamn- ingum. allur þungi er nú lagður á að ljúka þeim viðræðum við heilbrigðisstofnanir. Stjórn fíh ákvað í framhaldi af niðurstöðu gerðardóms að fá lögfræðilegt álit um hvort hún samræmdist miðlunartillögunni, hvort hún væri lögmæt og hvort hægt sé að fá henni hnekkt. niðurstaða lögfræðings félagsins var sú að gerðardómur hafi ha ríkt frelsi til að ákveða frekari útfærslu á úrskurði sínum og að hann standist lög. Því er ljóst að niðurstaða gerðardóms er endanleg og gild. Stytting vinnuviku dagvinnu- og vaktavinnufólks Stytting vinnuviku hjúkrunarfræðinga var eitt af stóru markmiðum fíh í kjarasamn- ingaviðræðum. Vaktavinnuhópur, sem í voru fulltrúar aSÍ, BhM, BSrB, fíh, reykja- víkurborgar, ríkis og sveitarfélaga, vann tillögur að breytingum á vinnutíma vakta - vinnufólks. Tillögurnar má finna í miðlunartillögu ríkissáttasemjara sem fylgiskjal 2 sem fylgdi nýjum kjarasamningi. fylgiskjal 1, sem unnið var af samnings aðilum, allar um breytingar á vinnutíma dagvinnufólks. helstu atriði varðandi breytingar á vinnutíma eru eirfarandi: Vinnuvika vaktavinnufólks fer úr 40 stundum í 36 frá 1. maí 2021. Með frekari út- færslu getur vinnuvikan styst í allt að 32 stundir. Það á einkum við þá hjúkrunar- fræðinga sem vinna kvöld-, nætur- og helgarvaktir. Þeir sem eru í hlutastarfi í dag munu geta unnið jafnmargar klukkustundir eir breytingarnar, en hækkað starfs- hlutfall sitt sem styttingunni nemur og þar með bætt launakjör sín. greitt verður sama vaktaálag fyrir vinnu utan dagvinnutíma fyrir utan að álag á næturvöktum er hækkað. ný launaumbun, vaktahvati, verður greidd hlutfallslega eir flækjustigi vinnufyrirkomulags og umbunar þeim sem vinna ölbreyttar vaktir og eru í yfir 70% starfi. Búinn er til hvati til að vinna ölbreyttar vaktir með hliðsjón af öryggi, heilsu og jafnvægi vinnu og einkalífs. Þetta er stórt sameiginlegt verkefni sem verður útfært eins fyrir þá hópa sem það snertir, með þátttöku stýrihóps aðila ásamt innleiðingar- hópum og verkefnastjórn. Markmið breytinganna er að stuðla að betri heilsu og ör- yggi starfsfólks og er þeim ætlað að auka jafnvægi á milli vinnu og einkalífs þannig að störf í vaktavinnu verði eirsóknarverðari. Þá eiga þær að auka stöðugleika í mönnun, draga úr þörf fyrir yfirvinnu ásamt því að bæta öryggi og þjónustu við al- menning. Vinnuvika dagvinnufólks styttist um að lágmarki 13 mín. á dag. Við það fer vinnutími í 38,55 klst. á viku. Með samkomulagi á stofnun verður auk þess hægt að minnka vinnutíma um allt að 2,55 klst. til viðbótar eða alls í 36 klst. gegn niðurfellingu á föstum/skipulögðum neysluhléum (forræði á kaffitíma verður ekki lengur hjá starfs- manni). hægt er að útfæra styttinguna með ýmsum hætti en þjónusta á að vera jafngóð eða betri. Dagvinnumenn hafa áfram heimild til að njóta matar- og kaffitíma en hafa ekki forræði yfir þeim tíma. Bættir vinnustaðahættir og betri nýting vinnu- tíma er meðal helstu markmiða styttingar vinnutíma. forsenda styttingar hjá dag- vinnufólki eru samræður um betri vinnutíma á hverri stofnun fyrir sig. útfærslan tekur mið af starfsemi stofnunar og getur því verið með ólíkum hætti milli stofnana. Starfsmenn kjara- og réttindasviðs eru þátttakendur í undirbúningi á styttingu vinnuvikunnar. um er að ræða þátttöku í stýrihópum og innleiðingarhópum en mikil vinna er fram undan áður en styttri vinnuvika tekur gildi fyrir dagvinnufólk 1. janúar og 1. maí fyrir vaktavinnufólki. um er að ræða tímamótabreytingar á styttingu vinnuvikunnar sem hefur verið baráttumál fíh í áratugi. Ljóst er að einhverjar hindranir verða á veginum en það er trú fíh að þessi útfærsla á styttingu vinnuvikunnar feli í sér mikil tækifæri sem fíh hvetur hjúkrunarfræðinga til þess að nýta sér og taka breytingunum með opnum huga. Á vefnum betrivinnutimi.is er að finna ýmsar upplýsingar um styttingu vinnu- gunnar helgason og harpa júlía sævarsdóttir 16 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.