Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Side 21

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Side 21
Ágæti trúnaðarmaður. Viltu hafa áhrif á laun og kjarasamninga hjúkrunarfræðinga? Auglýst er eftir trúnaðarmönnum í trúnaðarmannaráð. Framboð þurfa að berast frá eftirtöldum sviðum/stofnunum fyrir 1. mars 2021. Komið er að kjöri í trúnaðarmannaráð Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) starfstímabilið 2021–2023. Hlutverk trúnaðarmannaráðs er að: • Vera samninganefnd Fíh innan handar við gerð kjarasamninga. • Vinna að undirbúningi kröfugerðar Fíh á hverjum tíma með starfsmönnum kjara- og réttindasviðs. • Vinna að áherslum Fíh í kjaramálum. • Gegna ráðgefandi hlutverki, en ráðið kemur þó ekki beint að gerð kjarasamninga. Í ráðinu sitja samtals 15 fulltrúar auk starfsmanna kjara- og réttindasviðs Fíh. Skipan í ráðið tekur mið af viðsemjendum Fíh í miðlægum kjarasamningum og skiptist hún þannig: • Frá ríki, stofnunum þar sem hjúkrunarfræðingar vinna samkvæmt kjarasamningi við fjármálaráð herra fyrir hönd ríkissjóðs, sitja fulltrúar frá hverri heilbrigðis- stofnun ríkisins. Þrír fulltrúar Landspítala (einn frá hverju klínísku sviði), einn frá Sjúkrahúsinu á Akur- eyri og einn af hverri heilbrigðisstofnun: Heilbrigðis - stofnun Norðurlands, Heilbrigðisstofnun Suður- lands, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Heilbrigðis- stofnun Vesturlands, Heilbrigðisstofnun Suður- nesja, Heilbrigðisstofnun Austurlands og Heilsu- gæslu höfuðborgarsvæðisins. • Frá öðrum viðsemjendum, þ.e. Reykjavíkurborg, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Samtökum fyrir- tækja í velferðarþjónustu (SFV) og Reykjalundi, situr einn fulltrúi frá hverjum viðsemjanda. Kosið er í ráðið á tveggja ára fresti fyrir 1. mars hvers árs sem stendur á oddatölu. Tilnefningar frá stofnun/deild skulu berast til kjara - ráðgjafa Fíh á netfangið eva@hjukrun.is fyrir 27. febrúar 2021. Fyrir setu á fundum trúnaðarmannaráðs er greitt tíma- kaup skv. verklagsreglum Fíh. Ferðakostnaður vegna fundar - sóknar er jafnframt greiddur skv. verklagsreglum Fíh. tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 21 Kosning í trúnaðarmannaráð Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga starfstímabilið 2021–2023 ðj til h ilbve ur e rK ð f ólkssftarsi ðig s ði i og þ kk æti m n uge v r a l arionbanki.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.