Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 24

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 24
þurfum bara að gefa okkur þennan tíma í þetta verkefni og sætta okkur við að önnur verkefni verða ekki í fluggírnum á meðan. En að sama skapi er mikilvægt að vera meðvitaður um að láta covid ekki vaða yfir allt. Síðan eru það þeir sem eru í sýna- tökunni sjálfri. Það er mjög erfitt að standa heilu dagana í fullum skrúða og taka sýni. Þetta eru algjörar hetjur sem standast það álag.“ Hætt að vera nýtt og spennandi ragnheiður segir að þriðja bylgjan af covid, sem gengur yfir núna, sé mun erfiðari en hinar tvær. „já, tvímælalaust, hún er erfiðari þar sem nú fer meira að reyna á þolið. Þetta er alveg hætt að vera nýtt og spennandi. annað sem er erfiðara í þessari bylgju er að það hafa svo mörg börn lent í sóttkví og heilu leikskólarnir þurfa að mæta í sýnatöku til að losna úr sóttkví. aðstæðurnar á Suðurlandsbrautinni voru á engan hátt boðlegar fyrir þessi litlu börn. En þá tók hústökufólkið til sinna ráða og opnaði móttöku fyrir börnin á 2. hæðinni þar sem mögulegt var að sinna hverju barni í sér- herbergi.“ ragnheiður segir mjög erfitt að spá um framhaldið með covid, hún sé enn þá á þeim stað að setja hausinn undir sig og halda bara áfram skref fyrir skref, dag fyrir dag. „En ef maður reynir nú að líta aðeins upp, þá að sjálfsögðu berum við þá von í hjarta að bóluefni komi og losi okkur undan þessu stríði, en hvenær það verður virðist vera nokkuð óljóst enn þá,“ segir hún. magnús hlynur hreiðarsson 24 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Ragnheiður segir starfsandann og stemminguna á meðal starfsfólk heilsugæsl- unnar ótrúlega góða þrátt fyrir gríðarlegt álag á öllu starfsfólki. Hér eru fjórir hressir hjúkrunarfræðingar gallaðir og klárir í sýnatöku á Suðurlandsbrautinni. „En ef maður reynir nú að líta aðeins upp, þá að sjálfsögðu berum við þá von í hjarta að bóluefni komi og losi okkur undan þessu stríði, en hvenær það verður virðist vera nokkuð óljóst enn þá,“ segir hún.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.