Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 26

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 26
„Fólk þurfti bara að ræða við einhvern“ Í upphafi faraldursins byrjaði þetta rólega en svo drukknuðum við í símaráðgjöf um covid-19, segir Sólrún. „Margir vildu komast strax í sýnatöku og í byrjun þurum við að beita okkar klíníska nefi til að meta þörf fyrir sýnatöku. Það fór að sjálfsögðu eir einkennum hjá hverjum og einum og o fylgdum við fólki eir í nokkra daga áður en það komst að í sýnatöku. Þegar sýnatökupinnarnir kláruðust þuri virkilega að vanda til verka,“ riar hún upp. „Við fundum fyrir töluverðum heilsukvíða og streitu vegna hinnar óþekktu veiru og o þuri fólk bara að ræða við einhvern um líðan sína og einkenni,“ segir hún jafnframt. Sá kvíði er enn til staðar og þó að störf hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu snúist alla jafnan um stuðning við andlega líðan þá hefur vissulega reynt enn meira á okkur í þessum faraldri. Þrátt fyrir að fólk geti nú pantað sjál sýnatöku, sem fram fer í gamla Orkuhúsinu á Suðurlandsbraut fyrir höfuðborgarsvæðið, eru símtölin ófá við að veita ráðleggingar, m.a. hvort þörf sé á úrvinnslusóttkví, hvernig best sé að leysa ýmsar aðstæður í sóttkví og einangrun, sem og að hughreysta fólk þegar það finnur fyrir einkennum. Sýnatökur á höfuðborgarsvæðinu Í byrjun faraldurs hvíldi skipulag og framkvæmd skimana á herðum hjúkrunarfræð- inga. Sýnatökur fóru fram undir beru loi víðs vegar um landið. Sýnatökur á höfuðborgarsvæðinu voru svo fluttar inn á Suðurlandsbrautina á haustdögum en ekki var sama upp á teningnum á landsbyggðinni. Þar hafa sýnatökur farið að mestu leyti fram undir beru loi. Sums staðar hefur iðnaðarhúsnæði og bílakjallarar verið nýttir. Þar er lohiti o ekki hár en aðstæður þó betri en utandyra. Þessi vinnu - aðstaða er í mörgum tilfellum ekki boðleg fyrir hjúkrunarfræðinga sem hafa staðið sig ótrúlega vel í sýnatökunni í alls kyns veðrum, segir Sólrún og hennar von er að aðstæður fyrir sýnatökur á landsbyggðinni verði mannsæmandi þegar veturinn skellur á. Dregið úr heimavitjunum og aukin símaþjónusta Verulega hefur dregið úr vitjunum hjúkrunarfræðinga í heimahjúkrun á Selfossi en þess í stað er sjúklingum fylgt eir í gegnum síma með aðstoð sjúkraliða og aðstand- enda. nokkuð hefur verið um að skjólstæðingar heimahjúkrunar hafi afþakkað komu 26 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Heilsukvíði og streita á tímum covid-19 „Stór hluti starfs okkar undanfarið hefur verið að róa fólk. Breytingarnar voru svo hraðar til að byrja með og við áttum fullt í fangi með að læra hvernig við ættum að bregðast við, sem og að halda ró okkar í þessu ölduróti. Stundum varð fólk mjög reitt en það var þessi óvissa um veiruna og óöryggið um hvers lags sóttkví fólk átti að fara í enda nýr og óþekktur veruleiki sem við höfum öll staðið frammi fyrir undanfarna mánuði,“ segir Sólrún Ólína Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur á Heilsugæslunni í Salahverfi og formaður fagdeildar heilsugæsluhjúkr- unarfræðinga. „Margir vildu komast strax í sýnatöku og í byrjun þurftum við að beita okkar klíníska nefi til að meta þörf fyrir sýnatöku. Það fór að sjálfsögðu eftir ein- kennum hjá hverjum og einum og oft fylgdum við fólki eftir í nokkra daga áður en það komst að í sýnatöku. Þegar sýnatöku- pinnarnir kláruðust þurfti virkilega að vanda til verka,“ rifjar hún upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.