Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 32
magnús hlynur hreiðarsson 32 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Hjúkrunarfræðingar í brennidepli Þegar Margrét er spurð um kórónufaraldurinn segir hún að það hafi lengi verið búið að vera í umræðunni að við mynd - um einhvern tímann standa frammi fyrir heimsfaraldri á borð við covid-19. Árið 2020 hafði verið tilnefnt ár hjúkrunar af alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WhO) og Mar gréti fannst það táknrænt að heimsfaraldur hafi einmitt skollið á á þeirri stundu. Í þessu samhengi segir hún að hjúkrunarfræðingar hafi heldur betur verið í brennidepli. „Þeir hafa staðið vaktina og sýnt fram á mikilvægi sitt. Þetta hefur verið gríðarlega stórt og mikið verkefni sem ekki sér fyrir endann á. Þegar fram í sækir verður athyglisvert að horfa um öxl og hugsa til þess sem maður lagði af mörkum í baráttunni. núna erum við í miðri orrustu og hugsum bara um einn dag í einu.“ Þolinmæði fólks minnkar að lokum er Margrét spurð hvernig hennar fólki líði í vinn- unni í þessu mikla álagi? „Það er engin spurning að mikið álag til lengdar tekur vissulega á. frá því í upphafi faraldursins höfum við staðið keik og haldið ótrauð áfram, horft á lausnir en ekki vandamál og allir hafa lagt sig 100% fram. Vorið var erfitt og það reyndi á að hitta ekki suma vinnufélagana í tæpa þrjá mánuði. Það voru því fagnaðarfundir þegar við sam- einuðumst aftur í sumar eftir langan aðskilnað. Þegar sumarið kom var fólk orðið þreytt og þá var kærkomið að komast í sumarfrí. nú er haustið komið og covid-19-verkefnið heldur áfram. Á mínum vinnustað höfum við lagt áherslu að vera með daglega stöðufundi til að halda öllum upplýstum um gang mála. Við pössum vel hvert upp á annað og tölum saman. Það er mikilvægt að taka einn dag í einu og gera sér stundum glaðan dag.“ Viðtal: Magnús Hlynur Hreiðarsson Heilbrigðisstarfsfólk frá heilsugæslunni í Garðabæ sem stillti sér upp í myndatöku einn daginn nýlega eftir sýnatöku í bílastæðakjallara Hörpu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.