Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 36
Covid-sjúklingur númer 52 „Ég er covid-sjúklingur númer 52,“ segir Sesselja en hún smitast 2. mars og greinist 7. mars. Sesselja segir að það hafi verið gríðarlegt áfall að smitast af covid-19 en hún er með asma og þar af leiðandi leggjast hvers kyns sýkingar illa á lungun. hún gerði sér strax grein fyrir hvernig hún hafði smitast og var því á varðbergi þegar grunur lék á smiti. fyrstu einkennin voru vöðvaverkir sem hún taldi fyrst vera harðsperrur. Þann 7. mars er hún orðin veik, hún fær greiningu og fljótlega ágerast einkennin en þau voru helst beinverkir, ljósfælni, sljóleiki, slappleiki og mikill hósti, hálsbólga og kölduköst. Ástandið fór fljótt versnandi og hún missti alla matarlyst og bragðskyn og fékk kviðkrampa, ógleði, svima, orkuleysi, óráð, vöðvakrampa og þar fram eir götunum. hún fær sýklalyf þremur dögum síðar og á tíunda degi fær hún vökva í æð en ónæg vökvadrykkja var eitt af vandamálunum, að sögn hennar. Fékk ómetanlegan stuðning „fyrstu 14 dagana gerði ég mér í raun enga grein fyrir hversu veik ég var. Ég lá mest í móki og var með óráð sennilega í einn til tvo daga — ég man ekkert eir neinum samskiptum þá daga,“ segir Sesselja. hún segir það hafa verið mikið áfall þegar hún fékk að vita að bæði vinnufélagar og vinir hennar hefðu hringt í hana en hún mundi ekkert eir þeim samskiptum. „Það var mikið áfall. Ég man að ég horfði mikið á fréttir og hafði miklar áhyggjur hversu veik ég gæti orðið — gæti ég dáið? Ég fékk o slæma martröð á næturnar og úthaldið var ekki meira en svo að ég náði að ferðast á milli rúmsins míns, sófans og á salernið,“ riar hún upp. Sonur Sesselju var með henni í sóttkví og segir hún það hafa verið ómetanlegan stuðning, auk þess sem ætt- ingjar, vinir, yfirmenn og vinnufélagar hafi verið í daglegum samskiptum við hana 36 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 „Það var mikið áfall. Ég man að ég horfði mikið á fréttir og hafði miklar áhyggjur hversu veik ég gæti orðið — gæti ég dáið? Ég fékk oft slæma martröð á næturnar og úthaldið var ekki meira en svo að ég náði að ferðast á milli rúmsins míns, sófans og á salernið,“ rifjar hún upp. Mikið áfall að greinast með covid-19 Hjúkrunarfræðingarnir Sesselja Haukdal Friðþjófsdóttir og Ásgeir Valur Snorrason voru meðal þeirra fyrstu sem greindust með covid-19. Þau halda reglulega fjölbreytt námskeið í skyndi- hjálp og sérhæfðum námskeiðum fyrir fagfólk í heilbrigðisgeiranum á vegum Bráðaskólans sem þau eru búin að eiga í tæp tíu ár. Þau voru einmitt að undirbúa eitt slíkt námskeið þegar þau fá símtal frá Kristni Sigvaldasyni, yfirlækni á gjörgæslu, um að hann væri kominn í sóttkví en hann ætlaði að kenna námskeiðið með þeim. Kristinn reyndist ekki sýktur en bæði Sesselja og Ásgeir Valur reyndust jákvæð eftir greiningu. Ásgeir Valur varð ekki mikið veikur en Sesselja var ekki svo heppin. Sesselja Haukdal Friðþjófsdóttir, gjörgæsluhjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri á Landspítala.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.