Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 37

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 37
hvort sem það var með skilaboðum, hringingum eða að bjóða fram aðstoða sína með því að kaupa inn fyrir hana. „Það var ómetanlegur stuðningur,“ segir hún. Mikið áfall að greinast með covid-19 Starfsemi covid-deildarinnar var ekki hafin á þessum tíma en Sesselja fékk daglega símhringingar frá Landspítalanum þar sem innt var eir líðan hennar, sem og var hún minnt á að drekka nægan vökva. Þá hafði heilsugæslan einnig samband og bauð henni að hringja ef hún þyri frekari hjálp. Sesselja var í einangrun í órar vikur og að þeim tíma loknum var hún enn með mikinn og þurran hósta og kralaus. hún skyldi halda sig frá því að eiga samskipti við aðra í tvær vikur enn. „Ég man hvað ég hlakkaði til. Ég ætlaði svo aldeilis að „tækla“ þessi veikindi, fara út að labba og allt heila prógrammið,“ segir hún. „Þegar stóri dagurinn kom þorði ég hreinlega ég ekki ein út, ég fékk smá áfall og einfaldlega grét,“ riar hún upp. hún var enn mjög máttlaus og segir það hafa verið óljóst hve mikið hún þyldi. af þeim sökum fékk hún fylgd hvort sem það var í göngutúr eða bílferð. kortersgöngutúr gat fylgt ögurra klukku stunda hóstakast. „Þetta var mikið áfall og greinilegt að þetta gengi ekki svona hratt fyrir sig en smátt og smátt kom orkan og hóstinn minnkaði,“ segir hún sjö mánuðum eir að hún smitaðist. Sesselja segist lítið meira geta en unnið vinnuna sína og í raun lítur hún á hana sem endurhæfingu. „Ég er enn að bíða eir að komast á þann stað. Ég hef lært að ég þarf að passa mig að verða ekki of þreytt, ég hef lært að biðja um hjálp og ég reyni að finna hinn gullna meðalveg.“ mikið áffall að greinast með covid-19 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 37 Sesselja var í einangrun í fjórar vikur og að þeim tíma loknum var hún enn með mikinn og þurran hósta og kraftlaus. Hún skyldi halda sig frá því að eiga samskipti við aðra í tvær vikur enn. „Ég man hvað ég hlakkaði til. Ég ætlaði svo aldeilis að „tækla“ þessi veikindi, fara út að labba og allt heila prógrammið,“ segir hún. Ásgeir Valur Snorrason varð sem betur fer aldrei alvarlega veikur af covid-19. fyrstu einkennin voru bein- og vöðva- verkir. „Þetta voru meira verkir eins og ég hefði labbað á Esjuna — sem reyndar er langt síðan ég hef gert — en mér leið svolítið þannig. Ég var einhvern veginn alveg lemstr - aður,“ segir hann. hann var hitalaus og með smá kvefein- kenni. „Í nokkra daga var svo sem ekkert að frétta nema að ég var greindur með covid-19. Ég var samt virkilega þreyttur og nýtti tímann í að skanna ljósmyndir frá mömmu. Ég skannaði órar myndir og hvíldi mig í klukkustund,“ riar hann upp. Eir nokkra daga fauk bragðskynið, eins og hann orðar það. Það kom reyndar seint til baka en kom þó. „Mér finnst lyktin af bensíni núna vera vond en mér þótti hún góð og ég stóð mig að því að lykta af bensíntankinum. Þannig að þetta hefur ha í för með sér ákveðna skerðingu að geta ekki sniffað af bensíni,“ segir Ásgeir kíminn. „Það er samt ekkert létt að lenda í þessu þrátt fyrir að ég hafi aldrei orðið alvarlega veikur. Það er ákveðin breyting og nú fer ég til dæmis alltaf að sofa klukkan háltíu í staðinn fyrir klukkan ellefu,“ segir hann. Eiginkona Ásgeirs var ekki eins heppin en hún greindist jákvæð út af covid-19 síðar í marsmánuði, eða um það leyti sem Ásgeir var að hressast — og svo tóku dætur þeirra við. hún var í 37 daga samfleytt í sóttkví. „Við vorum öll í einangrun eir að ég veiktist þar til hún losnaði og vorum í raun föst í íbúðinni okkar í 37 daga,“ segir Ásgeir. „Mér fannst það allt í lagi en konan mín var orðin mjög þreytt enda varð hún mjög veik en hún þuri að fara á göngudeildina, auk þess sem ég gaf henni vökva í æð,“ segir hann. „Mér fannst þetta í raun ágætur tími enda orðinn langþreyttur eir mikla vinnutörn. Ég var í góðum félagsskap með sjálfum mér og ölskyldunni minni. Við gerðum eins gott úr þessu og við gátum og fengum heimsendan góðan mat frá jómfrúnni og öðrum góðum veitingastöðum. Þetta var samt erfiðara fyrir kon- una, að vera svona föst með karlinum, enda var hún ánægð þegar hún loksins losnaði,“ segir Ásgeir brosandi. Ásgeir Valur Snorrason svæfingahjúkrunarfræðingur. Fjölskyldan var samfleytt í 37 daga sóttkví
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.