Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 38
Er enn að glíma við fylgikvilla Sesselja er enn að glíma við fylgikvilla covid-19. Mánuðum saman var það vöðvakrampi, slappleiki og orkuleysi og nýlega var hún greind með áunna gigt. hún segir það vissulega hafa verið reiðarslag og gert alla framtíðina mjög óvissa. „Ég hef áhyggjur. hvað með önnur líffæri, eru þau heil? Er þetta ekki komið nóg?“ að fást við óþekkta veiru er mikill rússíbani og hefur eðlilega tekið mikið á. Það sem styrkir hana á vegferðinni er að muna góðu dagana — hvernig lífið var fyrir covid-19. „Ég ákvað strax í upphafi veikinda að halda dagbók með stuttum athugasemdum um líðan, verki og svefn og þess háttar. Það var eina leiðin fyrir mig til að geta rakið eir á hvernig þessi veikindi hafa verið. Vika 28 var frábær. Það var stór áfangi og fyrstu sjö dagar án bakslags. Og henni var fagnað með kaupum á fallegu málverki sem mun ætíð minna mig á að þetta er allt að koma,“ segir Sesselja. góðu dagarnir eru fleiri en þeir slæmu. hún er á vissum batavegi, orkan er að koma aur og lungun að styrkjast. að halda í jákvæðnina og horfa á góðu hlutina gengur oast hjá henni en ekki alltaf því óvissan er enn til staðar. „Ég spyr mig mikið hvað má betur fara, hvaða lærdóm er hægt að draga af þessari lífsreynslu bæði sem sjúklingur og hjúkrunarfræð- ingur? Mest aðkallandi finnst mér sem sjúklingur að fá sem allra fyrst markvissa endurhæfingu. Það er eitthvað sem þarf að leggja mun fyrr meiri áherslu á. Við vitum öll hversu mikil- væg sjúkraþjálfun og endurhæfing er í bataferli hjá skjólstæð - ingum okkar.“ Sérstakt að hljóta meðferð í gegnum síma Sesselja segir það hafa verið sérstaka reynslu að vera svona veik og að hljóta meðferð í gegnum síma. „Ég var ekki í ástandi til að meta hversu veik ég var og það hefði verið gott að hugsa út fyrir boxið: fá kannski að tala við ættingja eða vera með sjúk- ling í mynd? að heilbrigðisstarfsfólk komi og meti sjúkling þegar hann segir frá margra klukkustunda óráði? Ég spyr mig þessara spurninga … en ég tel að heilbrigðisstarfsfólk þurfi að bera meiri ábyrgð. Sjúklingur er ekki alltaf í ástandi til að meta sig sjálfur.“ Sesselja segir staðfest samskipti skipta gífurlega miku máli við þessar kringumstæður svo hægt sé að fyrir- byggja misskilning og vera viss um að allt sé rétt skilið. Þannig er til dæmis hægt að virkja ættingja, fá mat frá þeim, gefa góð ráð og nýta artæknibúnað. hún tekur það þó sérstaklega fram að í heild hafi símaþjónustan verið mjög fagleg, það hafi verið mikil umhyggja og allir voru að gera sitt besta. Vinnuframlag hjúkrunarfræðinga verður seint metið heilbrigðiskerfið stóð sig mjög vel í þessari fyrstu bylgju, segir Sesselja. „fyrir mig sem gjörgæsluhjúkrunarfræðing var það mjög sérstakt að upplifa þennan faraldur frá báðum hliðum. Ég sinnti hjúkrun covid-sýktra þegar ég kom aur til vinnu og horfði á vinnufélaga mína leggja dag við nótt að halda deild- inni gangandi. Þessir mánuðir voru helgaðir vinnu og það lögðu sig allir í verkefnið dag og nótt: að hjúkra við þessar erfiðu kringumstæður sem voru stöðugum breytingum undir - orpnar, hvort sem það þuri að stækka deildir eða ölga rúmum. Þetta var algert kraaverk og vinnuframlagið verður seint metið. Það eiga allur heiður skilinn, hvort sem það eru stjórnendur eða starfsfólk deilda.“ Sesselja segir hafa verið gaman að finna hvað bakvarða sveitin og annað fagfólk frá öðrum deildum aðlagaðist með skömm - um fyrirvara í stórbreytt vinnuumhverfi okkar og hvað það hafi sýnt sig hvers hjúkrunarfræðingar eru megnugir. Sömu- leiðis hversu fljótt menntadeild Landspítalans lagaði sig að raf- rænum samskiptum og bjó til ný námskeið á skömmum tíma, t.d. fyrir fyrir bakvarðasveitina. „já, þetta hafa verið einstakir tímar sem reyndar eru ekki búnir en þegar ég horfi til baka fyllist ég stolti og er þakklát fyrir að hafa verið hluti af þessu stóra verkefni þar sem hjúkrunarfræðingar eru einn stærsti hlekkurinn í keðju heilbrigðiskerfisins.“ helga ólafs 38 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Sesselja segir það hafa verið sérstaka reynslu að vera svona veik og að hljóta meðferð í gegnum síma. „Ég var ekki í ástandi til að meta hversu veik ég var og það hefði verið gott að hugsa út fyrir boxið: Fá kannski að tala við ættingja eða vera með sjúkling í mynd? Að heilbrigðisstarfs- fólk komi og meti sjúkling þegar hann segir frá margra klukkustunda óráði?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.