Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 48
„Ég hef oft hugsað um þessa spurningu: „hvað get ég gert?“ En þegar ég á að fara að tala um þetta finnst mér ég ekkert geta sagt. kannske er það af því að ég veit ekki hvað ég á að gera.“ Þannig skrifaði Sigursteinn faðir minn í hugleiðingu tvítugur að aldri. hann fjallar þar um hugsanlegt hlutverk sitt í lífinu og tækifæri til að láta gott af sér leiða. hann talar um hvað það er auðvelt að gera eitthvað allt annað, kannski vegna eigingirni, óþolinmæði eða leti. Það er svo auðvelt að fljóta sofandi að feigðarósi án þess að vinna afrek. hver hefur sitt hlutverk, gefur sér eða velur hlutverk í lífinu ef gæfan lofar. Þetta var skrifað fyrir 72 árum. En um svipað leyti útskrifaðist David attenborough frá Cambridge í náttúruvísindum og hugleiddi eflaust það sama. Að breyta hjartalagi hvað get ég gert? er spurning sem einnig ég hef glímt við, kannski erfði ég hana en vonandi er hún sammannleg. Ég gerði tilraun til að svara henni almennt í bókinni Heillaspor – gildin okkar (forlagið, 2020). Til að svara þessari spurningu setti ég fram tilgátu um hvernig góðvildin birtist í veröldinni sem löngun til að breyta hjartalagi fólks. Þessi hugsun, löngun og síðast en ekki síst hjálpsemi breytti öllu til betri vegar. Einn hópur fólks fann til með öðrum hóp sem átti bágt. Þau settu sig í spor þeirra, ímynduðu sér hvernig þeim liði og spurðu sig: „hvað get ég gert til að þeim líði betur?“ Þau ákváðu að rétta þeim hjálparhönd. Engum bar skylda í upphafi til að hjálpa enda var ekki búið að spá fyrir um þetta atferli. nú vitum við að enginn verður hamingjusamur með því að hugsa einungis um sjálfan sig. Okkur ber nú skylda til að hjálpa hvert öðru ef um hættulegar aðstæður er að ræða. En til að bæta samskiptin þurfum við að efla tiltekin lífsgildi og gera eitthvað fallegt fyrir aðra. Þurfum meira en gáfur  David attenborough, sem er af sömu kynslóð og pabbi, Vigdís finnbogadóttir og vinir hennar, spurði sig aftur 93 ára gamall eftir áratuga farsælt starf við að miðla villtu dýra- og plöntulífi til almennings í sjónvarpi og bókum: „hvað get ég gert 48 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Nú vitum við að enginn verður hamingjusamur með því að hugsa einungis um sjálfan sig. Okkur ber nú skylda til að hjálpa hvert öðru ef um hættulegar aðstæður er að ræða. En til að bæta sam- skiptin þurfum við að efla tiltekin lífsgildi og gera eitthvað fallegt fyrir aðra. Tæpitungulaust Hvað get ég gert núna? — Gunnar Hersveinn Við getum aðeins þrifist vel og búið við farsæld ef annað í kringum okkur, fólk, dýr, jurtir, land, vatn og haf, þrífst einnig vel. Allir geta gert eitthvað, hver starfsstétt, hver fjölskylda, hver ein- staklingur. „Gefum af okkur — sýnum góðvild og samkennd.“ Veldu þér stað og hlutverk og taktu þátt í endurreisninni. Gunnar Hersveinn heimspekingur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.