Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 61

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 61
ómanámi við háskólann í gautaborg þar sem hún lauk dokt- orsprófi í hei lbrigðis vísindum 2011. Í kjölfarið var hún ráðin verkefnisstjóri og síðar forstöðumaður rannsóknastofu há- skóla Íslands og Landspítala í bráðafræðum. auk þess hefur hún starfað við hjúkrunarfræðideild hÍ frá 2013 og er þar dósent í hálfu starfi. Þó hún segist vera í vinnunni næstum allan sólarhringinn nær hún að slaka á við útiveru og alls konar hreyfingu, helst með fjölskyldunni og hundinum. hún er í fjórum saumaklúbbum, sem gera reyndar allt annað en að sauma, og á nánar og góðar vinkonur. Einnig er hún í leshring og les skáldsögur. „nýjasta fjölskyldusportið okkar er golf en annars erum við líka mikið skíðafólk og skíðaferðir í alpana eru í miklu uppáhaldi fjölskyldunnar allrar,“ bætir hún við. Nær aldrei að klára verkefnalistann því það bætist alltaf við Starfið er alltaf í huga Þórdísar katrínar þó að hún sitji ekki stöðugt við, en segja má að hún beri ýmsa hatta. Því er for- vitnilegt að vita hvernig störfin fléttast saman. „já, það er satt, ég veit eiginlega aldrei hvaða hatt ég er með þegar ég mæti í vinnuna heldur blandast þessir titlar saman í mjög fjölbreytt starf. Ég get verið að skipuleggja einstaka kennslufyrirlestur eða heil námskeið, semja verkefnalýsingar, fara yfir próf eða verkefni, funda með nemendum um efnistök í BS-, MS- eða doktorsverkefni þeirra, ræða við samstarfsfólk og leggja drög að brýnum verkefnum og þar með að bættri bráðahjúkrun, stjórna fundum og gefa álit á ýmsum málum, t.d. tengdum kennslu í háskólanum sem formaður kennslumálanefndar heilbrigðisvísindasviðs, flytja erindi á ráðstefnum, rýna í rann- sóknargögn og skrifa fræðigreinar, ritrýna greinar, taka þátt í erlendu samstarfi um bráðahjúkrun og svo má lengi telja. Verkefnalistinn minn er sem sagt alltaf mjög langur og ég næ aldrei að klára hann því það bætist alltaf við. Mér finnst skemmtilegast þegar ég á í árangursríku samstarfi sem birtist til dæmis við útskrift nemenda sem ég hef leiðbeint eða þegar við fáum rannsóknarniðurstöður birtar á erlendum ráðstefn - um eða í tímaritum. Svo er ég að vinna með frábæru fólki sem leysir öll vandamál og gerir vinnudaginn skemmtilegan.“ hjúkrunarfræðin gaf nýja sýn á lífið tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 61 Einn hluti af námskeiðinu var kennsla í því hvernig tekið skuli á móti slösuðum með sjúkrabílum og þyrlum og hvernig er best að skipuleggja slíkar aðgerðir þannig að hlutirnir gangi sem best fyrir mig. Ljósmynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.